Són - 01.01.2007, Blaðsíða 73

Són - 01.01.2007, Blaðsíða 73
„NÚ HEYRI’ EG MINNAR ÞJÓÐAR ÞÚSUND ÁR“ 73 og þar finnst ekki misræmi efnis og brags; yfir þeim hvílir ró og mildi, innileiki og hljóður tregi.“15 Orðin, sem Jakob notar í sonnettum sínum, eru sjaldan beitt og aðeins er að finna eina ádeilu sem nefnist „Spurning“. Það kvæði er að finna í Kaldavermslum. Þó að Jakob sé ekki baráttumaður og láti sér fátt finnast um hversdagslegar erjur hefur hann áhuga á félagsmálum. Hann lætur sig varða málefni hins snauða. Að öllum líkindum hefur hann gerst jafnaðarmaður á háskólaárunum í Kaupmannahöfn ef marka má æskukvæði hans „Hugrúnir“. Í kvæðinu „Spurning“ eys hann úr skálum reiði sinnar yfir kúgun og félagslegu óréttlæti.16 Það endar svo: „illþýði ríkdóms af ranginda skál / mun rammbeiskar dreggjarnar sötra.“ En langoftast ríkir kyrrð í kvæðum skáldsins, eða eins og Ásgeir Hjartarson orðar það: „Handan storms og strauma“ dvelur hugur skáldsins, hann forðast hávaða og glaum heimsins og leitar kyrrðar og einveru, þar opnast honum dásemdir náttúrunnar, þar hlustar hann á raddir hjartans. Þó að gleði hans sé fölskvalaus og heit og harm- urinn djúpur og sár, fer hvorugt hátt, Smári er skáld þagnar- innar og hljóðleikans.17 „Við erum hrædd við að sleppa sjálfum okkur, við gætum þess ekki, að við munum finna sjálfa okkur aftur í dauðanum“18 Jakob er allt fram á þennan dag eina íslenska skáldið sem ort hefur fullgerðan íslenskan sonnettusveig en fyrsta tilraun þess efnis var „Ljóðahringur“ Bjarna Jónssonar frá Vogi sem birtist 1898.19 Gunnar Gunnarsson hafði reyndar ort sonnettusveig á dönsku „Sonetkrans om Zisca og foraaret“ árið 191220 en aðeins fáir ættingjar hans fengu að kynnast verkinu þar til það var gefið út á bók á aldarafmæli hans árið 1989. 15 Ásgeir Hjartarson (1949:252). 16 Ásgeir Hjartarson (1949:254). 17 Ásgeir Hjartarson (1949:254). 18 Matthías Jóhannessen (1978:97). Jakob kemst svo að orði í framhaldi af því þegar þeir Matthías ræða um „Sonnettusveig til Íslands“. 19 Hjörtur Marteinsson (1996:110). 20 Gunnar Gunnarsson (1989:5). Sonnettusveiginn orti Gunnar til unnustu sinnar, Franziscu Jörgensen, en síðar sama ár gengu þau í hjónaband.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.