Són - 01.01.2007, Blaðsíða 127

Són - 01.01.2007, Blaðsíða 127
ÁLITAMÁL Í BÓKMENNTASÖGU 127 var á síðustu öld, þýska bókmenntafræðinginn Erich Auerbach, en hann skrifaði í greinargerð um bók sína Mimesis: Sagt hefur verið að hugtakanotkun mín sé ekki ótvíræð og að heiti sem ég nota til flokkunar þyrftu skarpari skilgreiningar við. Það er rétt að ég skilgreini ekki þessi heiti […] Það var með ráðum gert og hluti af vinnuaðferð minni. Viðleitni mín til nákvæmni beinist að hinu einstaka og hlutbundna. Hið al- menna – samanburður, söfnun og aðgreining fyrirbæra – ætti á hinn bóginn að vera sveigjanlegt og fljótandi […] sértekningar og smættandi hugtök falsa fyrirbærin eða eyðileggja þau.26 Auerbach er hér að tala um víð hugtök á borð við rómantík og real- isma, hann skilgreinir þau ekki en leggur áherslu á að merking þeirra eigi að skiljast af því samhengi sem hann notar þau í við grein- ingu og samanburð á bókmenntaverkum frá hinum ýmsu tímum. Ofangreind orð Auerbachs eru eins og töluð út úr mínu hjarta. Ná- kvæm lýsing og greining á einstökum skáldverkum er ómetanleg en ströng afmörkun á skáldskap heilla stefna eða tímabila leiðir til ófarn- aðar. V Auk almenns ágreinings okkar Arnar um módernisma og nútímaljóð erum við bersýnilega ósammála um skáldskapartegundirnar prósa- ljóð og fríljóð, ekki einungis um eðli þeirra og eiginleika að því er virðist, heldur einnig um upphaf þeirra og sögu. Örn ber mér á brýn að ég telji prósaljóð og fríljóð „megineinkenni“ nútímaljóða.27 Það geri ég að sjálfsögðu hvergi, enda dytti mér aldrei í hug að telja eitthvað eitt eða tvennt ‚megineinkenni‘ þeirra,28 en ég ber skáldin sjálf fyrir því að þeim þótti mikið til um það frelsi og þann sveigj- anleika sem hinar nýju ljóðtegundir veittu. Og ég vitna sömuleiðis til ummæla skálda sem þótti frelsið varasamt og óttuðust að það leiddi til of auðvelds og ódýrs skáldskapar. Eflaust geta flest ljóðskáld tekið undir með Eliot: „No verse is free for the man who wants to do a good job.“ 26 Erich Auerbach (2003:572). 27 Örn Ólafsson (2006a:125). 28 Örn talar hinsvegar um að órökleg ræða sé megineinkenni módernra verka (1992:23).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.