Són - 01.01.2007, Blaðsíða 110

Són - 01.01.2007, Blaðsíða 110
BERGLIND GUNNARSDÓTTIR110 sínum, sem gefin voru út í nokkrum bókum að honum látnum, vísar hann stöðugt til móður jarðar (la tierra madre) sem gefur nýtt líf og endurskapar tilveruna og er gróðurinn, regnið, líkaminn og hafið. Maðurinn býr í náttúrunni og náttúran í manninum; þau eru sam- tvinnuð og verða ekki skilin að. Þessi heildarsýn allra hluta, sem Neruda leitar eftir, er í anda austrænna trúarhugmynda og sýnir að hann skynjar í lokin lífsganginn með þeim hætti þrátt fyrir andstöðu sína við austræna dulhyggju á árum áður. Í skrifum hans frá þeim tíma örlar að vísu á skilningi eða grun um að þrátt fyrir allt ríki meðal austrænna þjóða lögmál sem standi menningu Vesturlanda framar. Segja má að undir lok ævi hans hafi sá grunur orðið að vissu eða að minnsta kosti styrkst. Neruda er á leið til endaloka sinna þar sem hann dvelur í húsi sínu, Isla negra, úti við sjóinn. Í ljóðum hans vottar stöku sinnum fyrir eftirsjá, en hann beinir sjónum fyrst og fremst að líðandi stund og horfir fram á við. Hann er sjórinn og sjórinn er hann, og sjórinn býr bæði innra með honum og utan við hann. Smám saman færist fjær all- ur mannlegur tilbúningur, allur óþarfi tálgast af tilverunni; eftir verða aðeins hin einföldu, náttúrulegu fyrirbæri, kjarninn sjálfur. Jafnvel ein- semdin er boðin velkomin; hún er ekki lengur fjandsamleg eins og áður á hans yngri árum þegar hann dvaldi einn og fjarri öllum aust- ur á heimsenda. Hann er heldur ekki aleinn, en19 það er runnin upp sú stund að enginn kemur aðeins droparnir falla ... og ég og þú á þessum einmanalega stað ósigrandi og ein, bíðandi þess að enginn komi, nei, að enginn birtist með bros eða heiðursmerki eða ráðagerð um tillögu að neinu. Hann er á leið inn í leyndardóm allra hluta til að sameinast sjálfum sér. Táknmynd þess er hafið. Hann er sigraður sem maður, aðeins tómt net sem vindurinn hlær að; sáttur. Hann rifjar upp ljóðmæli dul- hyggjuskáldsins og súfistans Ferid ed-Din:20 19 Alazraki, Jaime (1980:290). 20 Alazraki, Jaime (1980:297).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.