Són - 01.01.2007, Blaðsíða 23

Són - 01.01.2007, Blaðsíða 23
GÁTAN UM SÉRHLJÓÐASTUÐLUNINA 23 verið til í fornu máli hafi hún verið valfrjáls, víst er að hún hefur ekki verið fónemísk.72 Það sama á við um næstu tvær kenningar. Sú sem kennd er við Kock73 og Classen,74 um að upphaflega hafi hver braglína verið stuðluð með sams konar sérhljóðum, er eins og sú sem nefnd var hér á undan að því leyti að við fyrstu sýn lítur hún alls ekki illa út. En þegar betur er að gáð kemur í ljós að á bak við hana eru engin dæmi úr textum heldur byggist hún á ágiskunum um eitthvað sem höf- undar hennar telja trúlegt að hefði getað verið. Þótt góður vilji sé fyrir hendi er tæpast hægt að gefa mikið fyrir slíkar niðurstöður. Þar að auki hafa bæði Holmérus75 og Jiriczek76 bent á að afar ólíklegt er að brageyra fólks breytist með svo afgerandi hætti og Hoops77 vitnar í Snorra Sturluson og spyr hvers vegna stuðlun með ólíkum sérhljóð- um hafi þá verið í svo miklu uppáhaldi tiltölulega stuttu eftir að slíkt var óleyfilegt samkvæmt reglunum.78 Kenning Jiriczeks um að þátturinn [+sérhljóðakenndur] hafi sett alla sérhljóða í sama jafngildisflokkinn er einnig heldur ótrúverðug. Einn slíkur þáttur hefur ekki áhrif á jafngildisflokkana. Ef sú væri raunin gætu aðrir þættir líka tekið að leika einleik í stuðluninni, eins og bent hefur verið á hér að framan, og þá er hætt við að sitthvað færi sundurlaust borð frá borði svo aftur sé vitnað til Ólafs Þórðarsonar. Þær þrjár kenningar um sérhljóðastuðlun sem raktar hafa verið hér að framan eiga það sameiginlegt að þar er leitað að lausn gátunnar í hljóðfræði eða hljóðkerfisfræði tungumálsins. Í einni er talað um radd- glufulokun sem tekur á sig mynd samhljóðs, önnur er málsögulegs eðlis þar sem lausnarinnar er meðal annars leitað í hljóðvörpunum, í þeirri þriðju er gengið út frá því að einn málhljóðsþáttur feli í sér lausnina. Sú þverstæða sem skapast í bragfræðinni á milli samhljóða annars 72 Ég þakka Kristjáni Árnasyni prófessor fyrir gagnlegar ábendingar hvað þetta varðar. 73 Kock (1889–94). 74 Classen (1913). 75 Holmérus (1936). 76 Jiriczek (1896). 77 Hoops (1918–1919). 78 Íslensk rannsókn (Ragnar Ingi Aðalsteinsson 2004) bendir til þess að ekki hafi orðið breyting á sérhljóðastuðlun í íslenskum kveðskap síðast liðin 1100 ár. Hafi á forsögulegum tíma verið skylda að stuðla með sams konar sérhljóðum væri hægt að ímynda sér að skáld sem standa næst þeirri reglu í tímanum hefðu tilhneigingu til að nota oftar sams konar sérhljóða en þau sem á eftir koma. Sú er þó alls ekki raunin samkvæmt rannsókninni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.