Són - 01.01.2014, Blaðsíða 104

Són - 01.01.2014, Blaðsíða 104
102 anna ÞorBjörg ingólfsdóttir Æfintýrum dagsins var vel tekið, bæði ljóðum og myndum, og bókin til dæmis kölluð „Fegursta barnabókin“ í Þjóð viljanum (B.B. [Bjarni Benediktsson] 1958:6). B.B. byrjar á því að segja að Erla sé löngu lands- kunn fyrir ljóðin sín sem sum séu með því besta sem íslenskar konur hafi kveðið og setur hana þannig strax í kvenna bókmennta legt sam hengi ein göngu. Það gerir einnig annar rit dómari sem skrifaði í Tímann þegar hann segir að Erla hafi þegar „skipað sér framarlega á bekk íslenzkra skáld kvenna“ (AK. 1958:7). En báðir hæla þeir ljóðunum. AK. segir: „Hér er um afbrags góð barna kvæði og þulur að ræða“ (bls. 7). B.B. er hrifinn af því hve ljóðin í bókinni eru „opinská og einlæg“, þau andi „kyrrð og friði og elsku“ og séu „rík að einföldum sannindum“. Hann telur að vegna þess að ljóðin og þulurnar séu barna efni verði „að sneiða hjá háfleygum skáld skap ellegar list brögðum“. Honum finnst enn fremur að vafa laust hafi „einhverntíma verið kveðnar einstakar þulur sem rísi hærra en þessar; og einhver skáld kunna að hafa ort eina og eina blíðari barnagælu en þær, sem hér birtast“ (B.B. 1958:6). Þótt B.B. sé vissu lega hrifinn af bókinni slær hann úr og í eins og svo oft þegar karlar tjáðu sig um kveð skap kvenna á þessum tíma. En hvorki AK. né B.B eru í nokkrum vafa um að sum ævin týri dagsins séu þulur, þótt sam kvæmt skil greiningu Yelenu Sesselju Helgadóttur hér að framan ættu þau að kallast þulu ljóð. 6. Barnaþulur á tuttugustu öld og í upphafi þeirrar tuttugustu og fyrstu Það gáfu ekki mörg skáld út barnaþulur á tuttugustu öld og enginn í sama mæli og skáld konan Erla. Í ljóðabók Huldu Við ysta haf árið 1926 eru fjórar þulur fyrir börn. Þrjár þeirra nefnast einu nafni Barna Þulur. Efni þeirra er fyrst og fremst náttúran og dýrin í náttúrunni sem lýst er fyrir börnum eða barni. Varla er hægt að segja að þær segi sögu; frekar er um að ræða upp talningar á nokkrum óskyldum atvikum eða örsögum um dýr. Talsvert er um til vísanir í gamlar þulur og kveð skap, beinar eða óbeinar eins og hér: Aftur skulum við ofan í dal með austanblænum strjúka ; sýnist mjer á veginum sunnan til rjúka. (Bls. 103)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.