Són - 01.01.2014, Blaðsíða 38

Són - 01.01.2014, Blaðsíða 38
36 Þórður Helgason óþrjótandi, þá kýs samt almenningur heldur að hafa þá óbreytta, en að úr þeim sje gjört snildar verk … Meiningin er auðsján lega sú, að söfnuð irnir eða alþýðan hafi mjög litla fegurðar til finn ingu. (Austfirðingur 1873:83) Austfirðingur neitar því ekki að alþýðan sé fastheldin og vanaföst en sé vissulega móttækileg fyrir breytingum enda „skynsöm, þó hún sje vana- föst“ (1873:83). Í stuttri grein í Víkverja árið 1874 er lýst nokkurri furðu á því að sá sem bók inni var kunnugastur [Stefán Thorarensen], hafi þegar eftir út- komu hennar spillt mikið fyrir henni „með hvatlegum útásetn ingum og miðr virðulegum orða tiltækjum“. Höfundur tekur þó undir það að bókin sé mein gölluð þótt hún sé betri en sú sem fyrir var og gerir það að til lögu sinni að þegar hún verður prentuð að nýju verði „útrýmt úr henni inum daufustu sálmum alda móta bókar innar og aðrir betri settir í stað inn“ auk þess sem lagt er til að „inar meistara legu sálma-þýð ingar Sira Helga Hálfdánar sonar“ komi í stað „inna alt of aum legu“ þýð inga (Nýja sálmabókin 1874:61). Árið 1871, sama ár og sálma bókin kemur út, skrifar Matthías Jochums- son vini sínum og skólabróður, Jóni Bjarnasyni sem nú var orðinn prest- ur í Vestur heimi, bréf og ber sig illa: „Mikið er að athuga við það bless- aða verk. »Enginn setji nýja (og þó ónýta) bót á gamalt fat, né nýtt vín á gamla belgi«. Þeir jambar, þeir jambar. Drottinn minn … en vilji mað ur fram farir, má maður ekki taka allt sem góða vöru, sem kemur frá tím ans autorí tetum … Ég gjöri líklega nokkrar athugasemdir við víkj andi bók- inni“ (Matthías Jochumsson 1935:217). Það vekur einnig athygli að þessi umræða um hina nýju sálma bók hafi orðið Matthíasi hvatn ing til að yrkja sálma. Þannig skrifar hann í bréfi til séra Þorkels Bjarnasonar á Mosfelli árið 1873: „Jeg hamast í há fleyg- um ham förum þessa daga. Þú skyldir heyra sálma, sem strax skulu gjöra þig skamm rjóðan yfir því að þú ekki fyrir löngu hefur fallið fram og til- beðið – skóinn minn!“ (Matthías Jochumsson 1969:186). Harla líklegt er að Matt hías sé um þessar mundir kominn í sam band við þá sem nú vilja láta sverfa til stáls í baráttunni fyrir nýrri sálma bók. Matthías lætur þó opinbera umræðu bíða eftir sér fram til ársins 1878 er hann ritar um málið í Þjóð ólf. Hann tekur það fram að „[ý]msir fram- fara vinir“ hafi oftar en einu sinni leitað til hans og óskað eftir að hann hreyfði „því máli í Þjóðólfi, hvort kirkju- og kenni vald landsins gjörði rètt í því að láta sálma bók vora sitja við þá endurbót sem hún síðast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.