Són - 01.01.2014, Blaðsíða 173

Són - 01.01.2014, Blaðsíða 173
að Bera Harm sinn í Hljóði 171 sér þá dul að hafa skilning á þeim aðstæðum, eða þeim tilfinningum sem hafa hrærst í brjósti hennar á þeim tíma. Þetta kvæði flutti Soffía aldrei fyrir nokkurri manneskju, þótt vitað væri að hún hefði ort það – eða svo hélt amma, þar til henni var afhent það vélritað á skrifstofupappír. Þetta er eina kvæðið eftir Soffíu langömmu mína sem varðveist hefur, auk vísunnar hér að framan sem amma lagði á minnið þegar hún var þrettán ára. Öðru er ekki til að dreifa. Það er heldur ekki vitað hvernig Judith Jónbjörns dóttir lærði kvæðið. Ég hef viljað ímynda mér að Soffía lang amma hafi trúað henni fyrir kvæð inu og að Judith hafi numið það af vörum hennar rétt eins og í þjóð sögu og vélritað það í laumi eftir að hún var farin. En fyrir þessu eru engar sannanir og engri annarri manneskju – svo vitað sé – trúði Soffía fyrir kvæðinu um látna dóttur sína. En með hvaða hætti hún flutti Judith kvæðið skiptir sennilega engu máli. Það sem skiptir máli er að Judith hélt upp á það. Ég held að Soffía hafi viljað að kvæðið kæmist þannig til skila þótt hún væri of hæversk til að koma því á framfæri sjálf. Kvæðið var einfaldlega of persónu legt, og Soffía var of hógvær til að segja nokkrum manni frá því. Hvaða máli skipta líka tilfinningar einnar konu? Heilmiklu, fyrir mig. Kvæðið heitir Andvaka. Það er harmþrungið kvæði með innri frásögn og ramma. Það hefst á andvöku ljóðmælanda sem getur ekki sofið fyrir harmi. Þá mælir látin dóttir til hennar eins og utan úr húminu og sefar hana. Kvæðinu lýkur svo á ósk um að fá að deyja. Langömmu varð að ósk sinni, ef marka má kvæðið; hún fékk að deyja ung, hvort sem hennar beið dóttir fyrir handan eða ekki. Mér finnst þetta skipta höfuð máli en ég kann reyndar ekki að skýra þá tilfinn ingu. Ég þekki lang ömmu mína ekki nema í gegnum þetta eina kvæði, en þau tengsl sem ég hef fundið við hana þannig eru djúp og sterk. Amma varð sem fyrr segir hissa þegar hún fékk kvæðið í hendurnar, vitandi að það hefði verið til en haldandi að það væri glatað. Eins og til að halda uppi ættar hæverskunni sýndi hún það ekki nokkrum manni, ekki frekar en móðir sín, þar til hún gaf mér það í sumar sem leið. Fram að útgáfu stund þessa kvæðis er ég einn í minni ætt fyrir utan ömmu sem veit að það er til. Kvæðið er sláandi, og þó að þetta sé ekki nema kvæði einnar konu þá endur speglar það líf og aðstæður margra kvenna sem glíma þurftu við missi. Þetta kvæði er saga þeirra allra ekki síður en það er glíma Soffíu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.