Són - 01.01.2014, Page 40

Són - 01.01.2014, Page 40
38 Þórður Helgason Þessa hugmynd segir Matthías ekki komna frá sér, heldur Gunnari Gunnars syni. Að vísu eignar hann sjálfum sér þessa uppá stungu síðar en ljóst er að fleiri höfðu sama í huga. Nú líða þrír dagar. Þá birtist í Þjóðólfi bréf frá Pétri Péturssyni biskupi þess efnis, að hann hafi aldrei litið svo á að hin nýja sálmabók staðfesti að verki að betri bók væri lokið „og að sálma bókin væri nú svo úr garði gjörð eins og bezt yrði. Þvert á móti hefi eg skoðað þetta verk sem bráðabyrgðar-endur bót, og haldið, að endurbótin gæti orðið enn full- komnari, ef beztu sálmaskáld landsins legðust á eitt í því efni.“ Biskup lýsir því og yfir að hann hafi þegar beint því til Einars Þórðarsonar út gef- anda sálma bókar innar að prenta ekki fleiri eintök hennar að svo stöddu (P[jetur] Pjetursson 1878:41). Birni Halldórssyni skrifar biskup eftirfarandi: Þótt ég ætli, að það sé almennt viðurkennt, að messusöng bók vor hafi tekið miklum bótum við endur skoðunina seinast [1871] … varð þó ekki með sann girni ætlast til, að þessi endur skoðun yrði sú fullnaðar- bók, sem aldrei þyrfti frekari aðgjörða við, bæði þegar litið er til hins stutta undir búnings tíma, og til hins, að þetta yfirgripsmikla vanda- verk hvíldi að mestu leyti á einum manni, sem þar að auki hafði öðrum em bættis störfum að gegna. (Sjá Sigurjón Guðjónsson 1989:189) Biskup hefur hér fullráðið við sig hver séu beztu skáld landsins eins og kemur fram í bréfi hans í Þjóðólfi sem stílað er til Matthíasar: „Þèr [Matt hías Jochumsson], Steingrímur skólakennari Thorsteinson, sira Helgi Hálf dánar son, sira Stefán Thoraren sen, sira Valdimar Briem í Hrepp hólum, prófastur sira Björn Halldórs son í Laufási, og sira Páll Jóns son á Völlum“ (1878:41): Að vísu kemur fram í minn ingum Matt- híasar, Sögukaflar af sjálfum mér, að hann hafi að beiðni Péturs gert til- lögu um skáld í nefndina sem kann að vera misminni enda telur hann í sömu efnisgrein að sálmabókin hafi komið út 1884 í stað 1886 (Matthías Jochumsson 1959:177). Þessi nefnd tók nú til starfa og var gjarna kölluð sjöskálda nefndin. Fram kemur í næsta tölublaði Þjóðólfs að nefndinni sé ætlað „að bæta sálma bókina nýjum og góðum sálmum, kveða upp aptur suma af hinum eldri sálmum, sem eru útlagðir og menn vildu halda, og, ef til vill, breyta flokka skipuninni“ (Sálmabókin 1878:46). For maður nefndar innar var kjörinn Helgi Hálfdánar son, en Steingrímur Thorsteinsson ritari. Sam- starf nefndarinnar fór að mestu fram bréflega.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.