Són - 01.01.2014, Blaðsíða 43

Són - 01.01.2014, Blaðsíða 43
Baráttan fyrir skáldskapnum 41 Engan nýkveðinn eða nýþýddan sálm skal taka, ef þar er eigi fylgt þeim reglum sem rétt »metrík« og »prosodía« setja, þannig að gætt sé bæði að atkvæða-áherzlu og efnis-áherzlu […] orðanna, ljóðstafir (stuðlar og höfuð stafir) rétt settir og aldrei (eða sem sjaldnast) látnir lenda á öðrum en áherzlu-atkvæðum, atkvæði hverrar hendingar hvorki fleiri né færri en vera ber og hvergi skothent þar sem saman á að ríma. (Sjá Jón Helgason 1926:47) Ljóst er af þessu að hinir gömlu sálmar njóta friðhelgi að ein hverju leyti en líklega hefur þeim nefndar mönnum verið Hall grímur Péturs son efstur í huga er reglan er sett. Auk þess vekur athygli það sem innan sviga stendur „eða sem sjaldnast“ og bendir til að stundum hafi nefndar- mönn um þótt nauðsyn að brjóta lög. Svo sem fram hefur komið hittust nefndarmenn sjaldan en skrifuðust á. Árið 1884 var starfinu að mestu lokið og var þeim Helga og Stefáni falið að sjá um útgáfuna enda unnu þeir framgangi verksins mest gagn. Stein grímur var að því er virðist ekki áhugasamur, Páll var forfall að ur að mestu af ýmsum ástæðum og Matthías með hálfan huga við verkið. Valdi mar Briem vann hins vegar að bók inni af lífi og sál, dæmir verk hinna nefndar mann anna og kemur með gagnlegar tillögur til breyt inga, leggur til dæmis til í bréfi til Helga 22. maí 1885 að Heims um ból fái hvíldina en Blessuð jól Matthíasar fái inni. Ekki fékk sú tillaga sam- þykki (Lbs. 2837 4to). Hins vegar er ljóst að snemma þykir honum Helgi vera full afskipta samur um sálma og þýðingar sem hann sendir inn, svo mjög að hann segist í bréfi til Helga árið 1880 vart geta sett nafn sitt undir þær (Lbs. 2837 4to).3 Matthías skilaði sálmum sínum seint og aðeins er varðveitt frá hon- um eitt bréf til Helga. Matthías er ekki sáttur við þá Helga og Stefán og kvartar undan því að sálmar hans njóti ekki fulltingis þeirra; þeim sé vísað frá eða breytt (Jón Helgason 1926:58-59). Matthías var um þetta leyti kominn í allmikla andstöðu við kenningar kirkjunnar og hon um ofbýður vald Helga eins og fram kemur í bréfi sem hann ritar til Eggerts Briem árið 1875 þar sem hann segir: „Theo logían hér er = H[elgi] H[álfdánarson] og nú er nóg sagt“ (Matthías Jochums son 1935:166). Í bréfi til Jóns Bjarnasonar, eftir að sálma bókin nýja var komin út, kemur fram að Matt híasi finnst sem Helgi og Stefán hafi ráðið öllu. 3 Bréf Valdimars hefur ekki varðveist en þetta kemur fram í bréfi Helga til hans, dags. 16. apríl 1880.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.