Són - 01.01.2014, Blaðsíða 27

Són - 01.01.2014, Blaðsíða 27
Baráttan fyrir skáldskapnum 25 Að lokum óskar höfundur þess að hin nýja nefnd vinni vel og taki marga þá gömlu sálma sem ekki fengu inni í aldamóta bókinni með í hina nýju og færi í snyrtilegri búning sem þurfi engan að hneyksla. Eins skuli farið með nýja sálma þótt einhver „þverhöfði“ taki nærri sér að sjá eftir skáld- skaparlýtum sínum (1861a:46). Strax í næsta tölublaði Íslendings er ljóst að greinar höfundi hefur orð- ið að ósk sinni; hann er kominn með próförk í hendur: En hjerna um daginn barst mjer blað nokkurt – jeg trúi prentarar kalli það próförk – utan um bœkur úr prent smiðjunni, og fann jeg á blað inu fyrst og fremst hinn ágæta trúar játningar-sálm Lúthers vors: »Vjer trúum allir á einn guð«, og varð frá mjer numinn af gleði yfir skáld skapar með ferðinni á honum; hún er þannig, að þegar hann er lesinn með þeim fram burði, sem bragar hátturinn krefur, þá er sá lestur rjett eins og mein ingin mundi heimta hann í óbund inni rœðu, það er að segja: hin kveð skapar lega áherzla á honum frá upp hafi til enda er alveg, eins og hún mundi verða á hverju atriðis orði í óbund- inni rœðu. Þökk hafi sá, er með höndlað hefur þennan sálm! jeg gleð mig í þeirri von, að hann hafi lagað fleiri. ((Aðsent) 1861b:50) Nú hafa þau tíðindi orðið að fyrsta erindi fyrsta sálms sálmabókar innar hefur verið breytt. Stefán Thorarensen hefur tekið mark á gagnrýn inni í Lanz tíðindum sem greint var frá hér að framan og breytt sálm in um. Hér birtast báðar gerð irn ar, hin gamla og hin nýja. Vinstra megin er 1801-gerð Magnúsar Stephen sen (Evangelisk … 1801:1), til hægri breyt- ing Stefáns ((Aðsent) 1861b:51): 1801 1861 Vér trúum allir á einn Gud; Vjer allir trúum á einn guð, er hans verk himin og jørdin; Alheimsskaparann vorn drottin; ástríkur Fadir er vor Gud; Að föður sig oss gaf vor guð; ætt hans manneskjan er ordin. Gleðin barna’ er af því sprottin; Hann vill oss vort uppheldi veita, Lífi’ og sál hann gefur gætur, vel ad sál og lífi gæta; Gefur daglegt brauð og lætur ei lætur ólucku rata, Enga sorg nje eymd oss buga, engum voda megum því mæta. Eflir hann vorn krapt og huga. A hann vér setjum von og traust, Með trú og von vjer tignum hann því vís hann er, máttugur, gódur Hinn trúa, er aldrei bregðast kann. endalaust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.