Gripla - 01.01.2001, Blaðsíða 11

Gripla - 01.01.2001, Blaðsíða 11
HINN SEKI TÚLKANDI 9 með þjáningu sinni hefði Kristur að nokkru bætt fyrir yfirsjón Adams í Paradís og að á dómsdegi gætu menn að nýju haft milliliðalaust samband við guð. En þangað til gerði hann ráð fyrir að menn sætu uppi með erfðasyndina og merk- ingaröngþveitið sem henni fylgdi (Augustinus:1955:13. XV). Ágústínus leit raunar ekki svo á að túlkunarvandinn hefði orðið til eftir að hinir fyrstu menn hrökkluðust úr Paradís; túlkun var að hans viti hluti af sköp- unarverkinu og hin fyrsta synd framin af því að Eva mistúlkaði orð guðs. En hann var sannfærður um að með syndafallinu — og síðar Babelstuminum, „tákni ofdrambsins“ (Augustinus 1962a:2. IV, 5.) sem leiddi til tvístrunar merk- ingarinnar — hefði öll túlkun orðið mönnum erfiði.6 Þeir nutu ekki leiðsagnar drottins við að læra mál eins og forðum í Paradís heldur urðu þeir að nema það einir og óstuddir. Þeir þurftu og að glíma við endalausan merkingarmun og torræðni. Við það bættist að táknin sem þeir skyldu styðjast við voru ekki síst viðsjárverð að því leyti sem þau voru staðfesting syndarínnar og vitnis- burður um að guð var fjær manninum en fyrr. Ágústínus taldi með öðrum orðum — eins og póstmódemistar síðar meir — að tákn settu bæði tilvist manna og þekkingu takmörk. Enda þótt hann segði að örðugt væri að komast hjá því að vera oflátungsfullur „í þekkingu á táknum" vantreysti hann bókstafnum og sérhverju birtingarformi tákna eins og margir aðrir kristnir hugsuðir (Augustinus 1962a:2. XIII, 20.). Það vitnaði t.d. að hans viti um þrælkun holdsins ef menn tignuðu tákn, sjálfra þeirra vegna, í stað þess að nota þau um fyrirbærið sem þau táknuðu (Augustinus 1962a:3. VII, 11.). I Játningum sínum fjallar hann um hve djúp áhrif það hafi haft á hann er lærifaðir hans Ambrósíus biskup vitnaði hvað eftir annað í orð Páls postula „bókstafurinn deyðir en andinn lífgar“ (2. Kor. 3.6) „eins og ... meginreglu" (Ágústínus 1962b:6. IV). Sjálfur vitnar hann síðar til sömu orða og er þá sannfærður um að sú hætta voft jafnan yfir að menn leggi bókstaf- legan skilning í texta þegar það á ekki við og öfugt (1962a:3. V, 9.). Hlutur Ágústínusar að þeirri kenningu að skilja megi ritninguna og aðrar bókmenntir fems konar skilningi, þ.e. bókstaflegum, siðrænum, allegórískum og anagóg- ískum er enda umtalsverður. Þær kenningar Ágústínusar sem hér hafa verið raktar, áþekkar hugmyndir annarra kirkjufeðra og útleggingar þeirra á sköpunarsögunni gengu í arf til skólaðra manna á miðöldum. Sannfærandi rök hafa verið leidd að því að ýms- ar áhyggjur þeirra, t.d. af margræðni tákna og örlögum munnlegrar hefðar, hafi orðið til þess að frásögnin af syndafallinu var felld inn í mýtu um tungumálið 6 A Iatínu hljóða orð Agústínusar svo: „superbiae signum".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.