Gripla - 01.01.2001, Blaðsíða 119
LEIÐBEININGAR ÁRNA MAGNÚSSONAR
117
Mabillon rækilega í De re diplomatica. Rit hans var deilurit, þar sem hann af-
sannaði fullyrðingar Papenbroecks og „placed documentary criticism on a
firm footing once for all“ eins og Leonard E. Boyle orðaði það (1992:84, sjá
einnig Traube 1965b:9). E.t.v. lýsir titillinn á verki Mabillons því best, en
framhald hans er á þá leið að í bókinni sé lýst og útskýrt hvaðeina er varðar
fomöldina, efni, skrift og stfl skjala, innsigli, fangamörk, undirritun og tíma-
setning (sjá Boyle 1992:86, 105). Boyle segir svo um bók Mabillons (1992:
84):
Above all else, Mabillon formulated a more comprehensive and com-
pelling statement of documentary criticism than Papenbroeck, when he
argued that any proper evaluation of the character, content, and authen-
ticity of a given document must take account of intemal as well as ex-
temal criteria; of the changing fashions of composition, handwriting,
and style from area to area and from age to age; and of the history, per-
sonnel, and usages of chanceries, notarial offices, and scriptoria from
place to place and from period to period.
D. C. Greetham (1994:318) segir að verk manna á borð við Mabillon og
Bemard de Montfaucon (1655-1741), sem m.a. beindust að því að greina fals-
bréf frá öðmm bréfum, hafi orðið til þess að beina fombréfafræðinni
into the critical attitudes of paleography: that is, a competence in accu-
rate transcription of ancient documents led the way for a critical evalu-
tion of the scripts themselves.
Og að sumu leyti megi líta á verk þeirra sem
the first genuinely philological (i.e. historical) discipline, for it created
a secure technical basis for a branch of historical research long before
historical linguistics had realized that languages could also be arranged
on this linear pattem and even before the genealogy of texts them-
selves had been fully articulated as an analytical system.
Jón Helgason segir að Ámi Magnússon hafi hneigst „meir að sagnfræði en
bókmenntum“ (1958:94), að hann hafi fyrst og fremst talið sig vera sagnfræð-
ing og ,Jiistoriske kilder, ganske særlig gamle dokumenter“ hafi legið í „brænd-
punktet for hans interesse“ (1965:73). Sveinbjöm Rafnsson hefur einnig lagt