Gripla - 01.01.2001, Page 145

Gripla - 01.01.2001, Page 145
LÆRÐUR ÍSLENDINGUR Á TURNI 143 um. Hann skrifaði upp fregnir af þeim lærðu leiðangursmönnum sem Dana- kóngur sendi til Austurlanda 176151 og greinar um ferðir enskra Norðurpóls- fara undir stjóm Phips 1773. Hann ritaði uppúr blöðunum fregnir af Jesúítum og Gyðingum, Tartörum, Kínverjum52 og Prússum, frímúmmm og þeim kola- graptarmönnum í Newcastle sem ekki vildu erfiða nema fyrir hærri laun (1765). Hann skrifaði langar lýsingar á Kamtschatka og Kúrilísku eyjunum, Rio de Janero og dönsku eylöndunum í Vesturindíum. Hann skrifaði upp greinar um siði Indverja, sumarseturshús, um hörvinnslu og silkigerð, svo og ritgerðir um óhollustu tóbaks, um jarðepli, einiberdrykk, femisáburð og um það hvemig kósakkar geyma kom sitt í djúpum gröfum og hleypa hestum yfír. Hann skrifaði um hve mönnum er nauðsynlegt frískt loft, um lystigarðagerð og um hvemig gera megi ungar stúlkur iðnar og siðugar. Víst er að fréttaseðlar Jóns skiptu miklu máli fyrir vitneskju íslendinga um umheiminn. Tíðindin sem hann skrifaði heim dreifðust um byggðir landsins frá fjölmennum bændabýlum og prestssetrum og biskupsstólnum Hólum í Hjaltadal. Ahrifa fréttaseðla hans gætir jafnvel í annálum. Taka mætti dæmi af utanlandsfréttum við árið 1753 í annál séra Bjöms Halldórssonar í Sauðlauks- dal þar sem um sumt eru sömu tíðindi með svipuðu orðalagi og í sömu röð og lesa má í fréttum sem Jón Olafsson skrifaði upp eftir dönsku blöðunum og ætlaði í bréf sín til Islands. Fréttapistill Jóns er þó mun langorðari en annáll- inn; Jón segir til að mynda öðruvísi frá afdrifum silfurkvenbúnaðar og ger- sema sem kona Pingels amtmanns hafði kríað út á Islandi og haft með sér til Danmerkur og brúkað til að státa með í stórveislum og brúðkaupum í Höfn. Jón segir að drottningin hafi keypt allan silfurkvenbúnaðinn fyrir 500 ríkisdali að frú Pingels látinni, en í annálnum segir að silfrið hafí allt gengið á bast og tvist utan djásnið frá Búðardal sem sé í Kunstsalnum í Höfn.53 Af því sem nú hefír verið tæpt á er óhætt að segja að á sinni tíð hafi Jón Olafsson verið upplýsinga- eða fréttamiðill. Tíðindin sem hann skrifaði uppúr Kaupmannahafnarblöðunum og lét íslenska kunningja sína lesa eða sendi á seðlum til Islands, fræddu þarlenda um háttemi kóngafólksins í útlöndum, stríð og frið hinna sterku og um furður og framfarir. Nú upplýsa gervihnettir 51 AM9944to,bl. 120r. Viðárið 1764 ÍAM 997 4to, bl. 132v-133r segir frá sorglegum afdrifum flestra leiðangursmanna. Thorkild Hansen skrifaði hugþekka bók um ferðalagið, Det lykkelige Arabien, fyrst útg. Kh. 1962 — síðar kom út veglegt rit um leiðangurinn: Den Arabiske Rejse 1761-1767. En dansk ekspedition set i videnskabshistorisk perspektiv. Red. Stig T. Rasmus- sen. 1. udg. Kbh. 1990, 2. udg. Kbh. 1997. 52 T.d. við árið 1763: 70000 Kínverjar urðu umventir til kristni (AM 997 4to, bl. 26r). 53 AM 994 4to II, bl. 12v og 15v; Annálar 1400-1800 VI, bls. 436.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Gripla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.