Gripla - 01.01.2001, Page 166
GRIPLA
164
Sjóður Sóti
Skafti Stalín
Skarði Stefnir
Skeggi Steinar
Skeljungur Sturla
Skíði Stúfur
Skjöldur Styrmir
Skorri Suðri
Skuggi Sumarliði
Skúfur Surtur
Smári Svali
Smiður Svartipétur
Smyrill Svartur
Snerrir Svertingur
Snoddas Svipur
Snorri Sær
Snúður Sörli
Spakur Teitur
Sokki Tinni
Sólon Tjörvi
Trausti Þrymur
Trölli Þröstur
Tyrfingur Þymir
Týr Ægir
Ulfur Öndólfur
Valur Önundur
Vestri Öm
Víðir Örvar
Víðkunnur
Víga-Skúta
Víkingur „Ættarni
Vörður Bárðdal
Ýmir Eyfjörð
Þeyr Hlíðar
Þjálfi Hrútfjörð
Þorri Mýrdal
Þór Repp
Þrasi Reykdal
Þráinn
Þrándur
Það sem fyrst vekur athygli á þessum nafnalista er hversu „fomleg“ nöfnin
eru. Fæst þeirra eru úr hópi algengra mannanafna en stór hluti er goðafræði-
nöfn ýmiss konar og nöfn sem eru einkum eða aðeins kunn úr íslenskum fom-
bókmenntum. Sum þeirra hafa reyndar verið endurvakin sem mannanöfn á 20.
öld en nokkur dæmi eru um að það hafi gerst eftir að þau virðast komin í
gagnið sem nautanöfn. Hér em allar helstu karlpersónur norrænnar goðafræði
samankomnar: Askur, AsaþórlÞór, Baldur, Dagur, Freyr, Höður, Loki,
Magni, Mímir, Njörðitr, Oðiim, Surtur, Týr, Ymir, Þjálfi, Þrynutr og Ægir, og
hafa meðferðis bæði hamarinn Mjölni og hringinn Draupni. Allmörg nöfn em
kunn sem nöfn landnámsmanna og hafa sum þeirra lítt eða ekkert verið notuð
sem mannanöfn síðan, t.d. Dýri, Holti, Hróðgeir, Lýtingur, Náttfari, Þrasi. Ef-
laust eru mörg þeirra tilkomin í gegnum ömefni (sbr. 2.1) og sama gildir sjálf-
sagt um ýmis önnur nöfn sem kunn eru úr fomsögum. Það er reyndar vel
þekkt að búfjámöfn séu sótt í goðafræði og skáldskap, bæði Hamre (1939) og
Finnur Jónsson (1930) geta um hesta- og kýmöfn af þessu tagi. Það er eftir-
tektarvert að á þessum lista er einnig talsvert af nöfnum sem er nánast ein-
göngu að finna sem mannanöfn í fomritum en þó ekki á sérlega þekktum
sögupersónum. Meðal þeirra eru nöfn eins og Ai (dvergur), Beli (jötunn), Eit-
ill (sækonungur, tröll o.fl.), Fjölnir (Svíakonungur í Ynglingasögu og Óðins-
heiti), Gauti (Óðinsheiti, sækonungur o.fl.), Glói (dvergur, tröll), Grímnir