Gripla - 01.01.2001, Page 216

Gripla - 01.01.2001, Page 216
214 GRIPLA starf almennt, heldur en sérfræðirit unnin án tilsagnar, þótt varin séu. Um þetta atriði vil ég þó ekki deila við Einar. Honum verður ennfremur tíðrætt um „vísindalega þjálfun" þeirra er leggja stund á doktorsnám við heimspekideild og er ekki laust við að þar sé broddur sem ætlaður er öðrum en mér. Ég vil hinsvegar nota tækifærið og þakka öllu því ágæta fólki sem hefur kennt mér og leiðbeint á stigum fræðanna við Há- skóla íslands til þessa.1 Eins og fram hefur komið átti Einar G. Pétursson sæti í doktorsnefnd þeirri sem mér var skipuð til ráðuneytis árið 1996. Með honum í nefndinni voru þeir dr. Vésteinn Olason (sem síðar varð formaður dómnefndar) og dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson, aðalleiðbeinandi rninn. Er skemmst frá því að segja að Einar setti sig frá upphafi í hlutverk dómnefndarmanns og andmælanda en ekki í það leiðbeinandahlutverk sem honum var þó ætlað. Hann skrifaði ófáar greinar- gerðir í löngu máli um skoðun sína á ýmsum atriðum ritgerðarinnar og gerði margvíslegar athugasemdir. Lutu þær flestar að textafræði og strangri kröfu um frumrannsóknir heimilda. Svo langt gekk sú krafa, að atriði sem höfðu ekkert að gera með efnistök ritgerðarinnar urðu honum tilefni til þess að krefjast frum- rannsóknar. Eitt dæmi af mörgum, er vísan „Margur fer sá eldinn í“ sem vitn- að var til í upphafi inngangs (ÓÞ 2000:13) og gerð er grein fyrir í neðanmáls- grein á sömu blaðsíðu, þar eð hún hefur birst víða. Vísan er sett fram sam- hengisins vegna, og sem nokkurskonar augnakonfekt fyrir lesendur. Einar taldi ástæðu til þess að fara í frumrannsókn á handritun vísunnar. Slík rannsókn — þó að ágæt geti verið í sjálfu sér — átti ekkert erindi inn í verk mitt, þar eð vísnagerð sautjándu aldar var þar ekki til umfjöllunar. Fjölmörg dæmi af þessu tagi voru borin á borð doktorsnefndarinnar, og var afstaða tekin til þeirra allra. Sumt voru ágætar ábendingar sem farið var eftir, annað þótti óþarft og var því hafnað. Það væri að æra óstöðugan að ætla að gera hér grein fyrir öllum þeim sparðatíningi — en sannleikurinn er sá að allar athugasemdir Einars voru tekn- ar til athugunar af doktorsnefnd og doktorsefni, ýmsar þeirra voru ennfremur teknar til greina að því marki sem rannsóknamálgun verksins leyfði. Hitt er jafn ljóst að í ákveðnum atriðum varð Einar undir í nefndinni. 1 Til fróðleiks má geta þess fólks hér (í tímaröð): Bjami Guðnason, Hreinn Benediktsson, Sveinn Skorri Höskuldsson, Ólafur Jónsson, Baldur Jónsson, Njörður P. Njarðvík, Silja Aðal- steinsdóttir, Kristján Amason, Höskuldur Þráinsson, VésU inn Ólason, Páll Skúlason, Mikael Karlsson, VilhjálmurÁmason, Þorsteinn Gylfasön. Amór Hannibalsson, Dagný Kristjánsdótt- ir, Helga Kress, Ástráður Eysteinsson, Davíð Erlingsson, Hallfreður Öm Eiríksson, Jónas Kristjánsson, Jón Hnefill Aðalsteinsson og Matthías Viðar Sæmundsson auk þeirra Sverris Tómassonar og Einars G. Péturssonar. Sömuleiðis er vert að nefna leiðbeinendur mína við Hafnarháskóla: Birgitte Rorbye, Michael Chesnutt, Gustav Henningsen og Bengt Johnson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Gripla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.