Fréttablaðið - 11.03.2016, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 11.03.2016, Blaðsíða 36
Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir vöruhönnuður. MYND/PJETUR Vöruhönnuðinum Ingibjörgu Hönnu Bjarnadóttur hefur alltaf þótt skemmtilegt að skapa og hún segist kunna vel við friðinn sem hún finn- ur innra með sér í sköpunarferlinu. Upphaflega starfaði hún sem graf- ískur hönnuður en svo fór vöruhönn- unin að toga í hana að eigin sögn. „Þetta byrjaði sem smá skot en svo tók ástríðan algjörlega yfir og allt í einu var ég bara búin að svissa alveg yfir í vöruhönn- un. Fyrsta skotið var þegar við Dagný Kristjánsdóttir hönnuðum saman mjólkur glösin Fjölskyldan mín árið 2005. Vöruhönnun náði mér svo alveg þegar ég hannaði Krumma herðatré árið 2007 sem kom á markað ári síðar og fór strax á algjört flug út um allan heim. Ég fékk daglega tölvupóst frá erlend- um blöðum sem vildu birta myndir af Krumma og boð á erlendar hönn- unar- og listasýningar. Síðan þá hef ég verið að byggja upp hönnunar- merkið mitt IHANNA HOME.“ Ingibjörg tekur þátt í þremur sýningum á HönnunarMars sem stendur yfir þessa dagana. Sýning- in Bylgjur: undir íslenskum áhrif- um fer fram í Epal í Skeifunni, í til- efni 40 ára afmælis verslunarinn- ar. Þar voru sex hönnuðir, tveir frá Íslandi og fjórir frá Danmörku, fengnir til að hanna nýjar vörur út frá íslenskum innblæstri. „Hóp- urinn dvaldi í fjóra daga á Lista- setrinu Bæ þar sem við skiptumst á hugmyndum, ræddum íslenska menningu og kynntumst mismun- andi hráefni. Ég vissi það ekki fyrr en á degi tvö hvaða dönsku hönn- uðir þetta voru og komst að því, mér til mikillar gleði, að ég þekkti margar vörur þeirra enda miklar hönnunarstjörnur.“ Gjöfult samstarf Ingibjörg hannaði, ásamt Ragn- heiði Ösp, mottuna Hljóðbylgju en mynstrið sækir áhrif í flæði tón- listar og spennunnar á milli hljóðs og þagnar að sögn Ingibjargar. „Okkur líkaði samstarfið það vel að við hönnuðum trefla til viðbót- ar sem bera nafnið Hitabylgja. Mynstrið á treflinum vísar í hita- bylgjuna og sýnir spennu á milli hita og kulda og vetrar og sum- ars. Auk þess sýni ég værðarvoð sem ég kalla VATN og Glófi prjón- ar fyrir mig.“ Ingibjörg tekur einnig þátt í annarri sýningu í Epal. Um er að ræða árlega sýningu í tengsl- um við HönnunarMars þar sem sýnd er áhugaverð hönnun eftir fjölbreyttan hóp hönnuða, bæði þekkta og óþekkta. „Ég hef tekið þátt í þeirri sýningu frá byrjun og í ár sýni ég sængurverin Mis- Match sem er óður til ósamstæðra sængurvera og Mountains þar sem + og – myndar fjöll, hlíðar og dali. Einnig sýni ég veggspjöldin Ex- perience og Pink Mountains.“ Að lokum má nefna sýninguna Samskot sem haldin er í Stöðla- koti við Bókhlöðustíg þessa dag- ana. Þar sýnir hópur hönnuða, sem kallar sig … LOVE, REYKJA- VÍK, verk sín en auk þeirra slást með í för finnski skartgripahönn- uðurinn Katariina Guthwert, Reykjavík Raincoats og Arc-Tic watches. „Þetta er mjög fjölbreytt og skemmtileg sýning í yndis- lega fallegu húsi sem hefur mikla sögu.“ ástríðan tók alGjörleGa yfir HönnunarMars er annasamur tími hjá vöruhönnuðinum Ingibjörgu Hönnu Bjarnadóttur en hún tekur þar þátt í þremur sýningum. Efri myndir sýna verk Ingibjargar sem sýnd eru á HönnunarMars, þ. á m. mottan Hljóðbylgja sem er bæði svört og bleik en mottuna hannaði hún með Ragnheiði Ösp. Svarthvíti trefillinn heitir Hitabylgja. Fyrir neðan eru eldri verk Ingibjargar. MYND/PJETUR MYND/PJETUR MYND/úR EINkaSaFNI MYND/úR EINkaSaFNI Nánari upplýsingar á Texasborgarar.is og Facebook Texas-kántrí á sunnudögum Goðsögnin Johnny King ríður á vaðið 13. mars kl. 15. Kóngurinn flytur eigin lög og annarra ásamt gestaspilurum og -söngvurum. Skotheldur sunnudagsbíltúr. Frítt inn. Nýir sælkeraréttir Nautalundaborgari – 1.690 kr. með frönskum, laukstráum og bernaise Lúxus-humarpítsa – 1.990 kr. með humri, rauðlauk, papriku og hvítlauk Johnny King á Texasborgurum! af Texas- ostborgara með frönskum. Aðeins 1.290 kr. fyrir tvo. Klipptu miðann út og hafðu með þér. Gildir til 15.4. 2016. 2 FYRIR 1 Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Vorbuxurnar komnar! Str. 2-9 (38-52/54) Kr. 4.990.- 6 litir 1 1 . m a r s 2 0 1 6 F Ö s T U D a G U r10 F ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F s s T í l l 1 1 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :4 0 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 B C -3 6 A C 1 8 B C -3 5 7 0 1 8 B C -3 4 3 4 1 8 B C -3 2 F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 6 4 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.