Fréttablaðið - 11.03.2016, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 11.03.2016, Blaðsíða 34
1 John Cleese. Grínistinn úr-hin-um óborganlega Monty Pyt-hon hópi er með gráðu í lög- fræði frá Cambridge. Hann hefur þó aldrei starfað sem lögfræðingur. 2 Gerard Butler. Leikar- inn góðkunni starfaði sem lærlingur á lögfræði- stofu í Edin- borg í nokkur ár en var rekinn. Hann segir menntunina þó hafa hjálpað sér í þau ófáu skipti þegar hann hefur sjálfur komist í kast við lögin. 3 Jerry Sprin-ger. Spjallþátta- stjórnand- inn víðfrægi útskrifaðist með lögfræ- ðigráðu frá North- western árið 1968. Hann starfaði við kosningabaráttu Roberts Ken- nedy og fór síðar að vinna hjá lög- fræðistofu í Cincinnati. 4 Rebel Wilson. Gamanleik-konan bráðfyndna útskrifað-ist með BA-gráðu í lögfræði frá háskólanum í New South Wales áður en hún lagði leiklistina fyrir sig. Hún hefur sagt að námið hafi hjálpað sér í upphafi leiklistarfer- ilsins enda hafi hún sjálf séð um ýmsa samningagerð. 5 Michelle Obama. Forsetafrú-in vinsæla er lögfræðingur líkt og maður hennar Barack Obama. Hún stunaði nám bæði við Princeton og Harvard. 6 Amal Clo-oney. Lögfræðing- urinn fagri sem fang- aði hug hjar- taknúsarans George Clooney. Hún sérhæfir sig í alþjóðalög- um og mannréttindum, en meðal skjólstæðinga hennar er Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, og fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, Júlía Tímósjenkó. 7 Fidel Castro. Ein- ræðisherra Kúbu fékk lögfræði- réttindi árið 19 5 0 ef t i r nám við háskól- ann í Havana. Hann átti um tíma sína eigin lögfræði- stofu, Azpiazo, Castro & Resende. 8 Gandhi. Mannréttinda-baráttu maðurinn lærði lög-fræði í London, fékk réttindi árið 1891 og sneri þá aftur til Ind- lands þar sem hann starfaði sem lögfræðingur í Bombay. Hann komst þó fljótlega að því að starf- ið átti ekki við hann. 9 Nelson Mandela. Frelsishetj-an Mandela átti, ásamt Oliver Tambo, fyrstu lögfræðiskrif- stofuna í Suður-Afríku sem skipuð var svörtum lögfræðingum. Skrif- stofunni í Jóhannesarborg hefur nú verið breytt í safn. 10 Andrea Bocelli. Söngv-arinn stundaði lögfræði-nám við háskólann í Písa á Ítalíu. Til að fjármagna námið söng hann á ítölskum píanóbör- um. Hann útskrifaðist um miðjan níunda áratuginn og starfaði sem lögfræðingur í ár áður en hann ákvað að helga líf sitt tónlistinni. Inkasso Löginnheimta er líkt og nafnið gefur til kynna innheimtu- félag sem sinnir lögfræðilegri inn- heimtu fyrir viðskiptavini sína. Félagið hefur verið í örum vexti síðastliðin tvö ár en á síðasta ári tvöfaldaðist fjöldi starfsmanna fé- lagins ásamt því að mikil aukning varð í hópi nýrra viðskiptavina að sögn Sunnu Elviru Þorkelsdóttur, forstöðumanns hjá Inkasso Löginn- heimtu. „Í dag starfa hjá Inkasso Löginnheimtu sex lögfræðingar ásamt innheimtufulltrúum sem búa yfir áralangri reynslu í innheimtu vanskilakrafna og bjóða upp á víð- tæka þjónustu sem því tengist. Við- skiptavinir okkar eru því í góðum höndum.“ Inkasso Löginnheimta er í nánu samstarfi við Inkasso en þann- ig bjóða fyrirtækin viðskiptavin- um sínum upp á heildarlausn í inn- heimtumálum sínum. „Starfsfólk In- kasso Löginnheimtu sinnir ýmiss konar málum fyrir einstaklinga, fyrirtæki, húsfélög, sveitarfélög og fjöldann allan af stofnunum víðs- vegar um landið auk þess að bjóða upp á innheimtu erlendra krafna.“ Góð þekking til staðar Þegar kröfur eru komnar í van- skil geta kröfuhafar leitað ákveð- inna lögbundinna leiða til þess að fá kröfur sínar efndar að sögn Sunnu. „Kröfurnar koma oftast til okkar í löginnheimtu að lokinni frum- eða milliinnheimtu. Við leggjum mikla áherslu á að upplýsa kröfuhafa okkar hvaða skref sé best að stíga varðandi sértækar innheimtuað- gerðir en mismunandi nálgun getur hentað hverju sinni.“ Með sértækum innheimtuaðgerð- um er átt við lögfræðileg úrræði á sviði réttarfarslaga sem beitt er við innheimtuna að sögn Sunnu. „Þau úrræði geta verið útgáfa stefnu sem er upphaf málareksturs fyrir dóm- stólum, birting greiðsluáskorunar með stoð í lögum um aðför og nauð- ungarsölu og síðan gjaldþrot.“ Að mörgu er að huga í þessum málum að sögn Sunnu en starfsfólk Inkasso Löginnheimtu hefur yfir- gripsmikla þekkingu á innheimtu- úrræðum. „Það er ekki síður mik- ilvægt að starfsfólk okkar hefur skilning á mikilvægi góðs viðskipta- sambands kröfuhafa og greiðanda sem getur oft haft áhrif á nálgun í innheimtu.“ Fjölbreytt mál Inkasso Löginnheimta sinnir bæði einföldum og flóknari innheimtu- málum. „Þó er ekki nauðsyn- legt að kröfur hafi farið í gegn- um áðurnefnt frum- eða milliinn- heimtuferli áður en þær koma inn á borð til okkar því að við mynd- um byrja á að senda út lögbundna innheimtuviðvörun áður en krafa yrði innheimt með atbeina dóm- stóla eða sýslumanns.“ Auðvelt er að nálgast inn- heimtufulltrúa eða lögfræðinga Inkasso Löginnheimtu til að fá ráðgjöf varðandi innheimtumál sem er viðskiptavinum að kostnað- arlausu. Hægt er að hringja í þjón- ustuver í s. 520-4040, senda tölvu- póst á loginnheimta@inkasso.is eða koma við á skrifstofu Inkasso Löginnheimtu að Hlíðasmára 4 í Kópavogi. Lögfræðimenntun kemur sér vel víða Lögfræðin virðist nýtast fólki í hinum ólíkustu viðfangsefnum lífsins. Þannig er ótölulegur fjöldi stjórnmálamanna með lögfræðimenntun en löglært fólk má finna í öllum kimum samfélagsins eins og sjá má í þessari upptalningu á frægum einstaklingum sem allir námu lögfræði. Starfsfólk Inkasso Löginnheimtu, f.v.: Ingunn Hilmarsdóttir, Sunna Elvira Þorkelsdóttir forstöðumaður Inkasso Löginnheimtu, Hafey Björg Pétursdóttir, Andrea Valdimarsdóttir, Örn Viggósson, Íris Gunnarsdóttir og Ingólfur Kristinn Magnússon, framkvæmdastjóri Inkasso Löginnheimtu. MYND/ERNIR Áralöng reynsla í innheimtulausnum Undanfarin tvö ár hefur Inkasso Löginnheimta vaxið hratt. Félagið sinnir lögfræðilegri innheimtu í nánu samstarfi við Inkasso og getur fyrir vikið boðið viðskiptavinum upp á heildarlausnir í innheimtumálum, hvort sem um er að ræða einföld eða flókin innheimtumál. LÖGfRæðIStofuR Kynningarblað 11. mars 20164 1 1 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :4 0 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 B C -2 2 E C 1 8 B C -2 1 B 0 1 8 B C -2 0 7 4 1 8 B C -1 F 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.