Fréttablaðið - 11.03.2016, Blaðsíða 54
Edda Björgvins, ein ástælasta gamanleikkona þjóðarinnar, kemur fram í Austurbæ kvöld. FréttABlAðið/Anton Brink
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Föstudagur
11. mars 2016
Tónlist
Hvað? Kim Rune Hagen
Hvenær? 22.00
Hvar? Glaumbar
Norski stórsöngvarinn Kim Rune
Hagen kemur fram á tónleikum
á Glaumbar í kvöld ásamt hljóm-
sveit. Kim Rune er að gera það
gott í Noregi og komst til dæmis í
undanúrslit í The Voice í Noregi á
síðasta ári og lenti í 3. sæti í norska
Idolinu árið 2007. Kim Rune og
hljómsveitin ætla meðal annars að
leika ýmsa fönk- og poppslagara,
í bland við sálar- og R&B-tónlist.
Allir velkomnir.
Hvað? Belleville
Hvenær? 21.00
Hvar? Café Haïti
Belleville sérhæfir sig í musette-
tónlist, sem leikin var á harmón-
íkuböllum í Frakklandi á fyrri
hluta 20. aldar og af mestum krafti
í hinu rómaða Belleville-hverfi í
París. Hljómsveitina skipa: Ásta
Ingibjartsdóttir (söngur), Eyjólfur
Már Sigurðsson (gítar og söngur),
Olivier Moschetta (bassi) og Rut
Berg Guðmundsdóttir (harmon-
ikka). Aðgangseyrir: 1.500
Hvað? Bubbi & Dimma
Hvenær? 20.30
Hvar? Háskólabíó
Samstarf Bubba Morthens og
hljómsveitarinnar Dimmu þarf
vart að kynna en skemmst er að
minnast frábærra tónleika þeirra
í Eldborgarsal Hörpu í mars á
þessu ári. Fyrir jólin kom út tvö-
faldur CD/DVD tónleikapakki sem
tekinn var upp á þeim tónleikum
og hefur diskurinn fengið feikna-
góðar viðtökur.
Hvað? DJ Silja Glömmi
Hvenær? 21.00
Hvar? Boston
Hvað? Rokktríó Jonna Ólafs
Hvenær? 22.00
Hvar? Hressó
Fundir
Hvað? Frjáls sala áfengis?
Hvenær? 17.00
Hvar? Háskólinn í Reykjavík, M101
Á mælendaskrá eru: Skafti Harðar-
son, formaður Samtaka skatt-
greiðenda, Rafn Steingrímsson,
2. varaformaður SUS og forsvars-
maður www.vinbudin.net, Svandís
Svavarsdóttir, þingflokksformaður
Vinstri grænna, og Páll Valur
Björnsson, þingmaður Bjartrar
framtíðar.
Hvað? Öðruvísi á litinn – ytra útlit, innri
hugsun
Hvenær? 12.00
Hvar? Þjóðminjasafn Íslands
Hvað segir útlit, klæðaburður,
litarháttur og fas um einstakling-
inn? Hvernig lesa aðrir í útlit okkar
og hvaða áhrif hefur það á hvernig
þeir flokka okkur og geta sér til
um viðhorf okkar og tilfinningar?
Hvaða þættir móta okkur raun-
verulega sem einstaklinga og hvað
segir litarháttur um það hvernig
við erum raunverulega „á litinn“?
Í erindi sínu ætlar Svava Bern-
harðsdóttir, víóluleikari og heims-
hornaflakkari, að segja frá reynslu
sinni og svara þessum áleitnu
spurningum.
Hvað? Annað sjónarhorn á flótta-
mannavandann í Evrópu
Hvenær? 12.00
Hvar? Háskólinn í Reykjavík
Ari Kristinn Jónsson, rektor
Háskólans í Reykjavík, opnar mál-
stofuna. Egill Ólafsson tónlistar-
maður kynnir þýska rithöfundinn
og baráttumanninn Heins Ratz.
Heinz Ratz fjallar um stöðu flótta-
manna í Þýskalandi og hvernig
hann hefur leitast við að rjúfa
einangrun og styrkja stöðu þessa
þjóðfélagshóps með djarfri og
persónulegri aðferð. Helga Vala
Helgadóttir, héraðsdómslögmaður
og leikkona, flytur erindið: Hvers
virði er manneskjan? Málstofan
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Mánudagur
4. mars 2016
er öllum opin og aðgangur er
ókeypis.
Hvað? Málstofa - Krakkar fíla leiksvæði
Hvenær? 17.00
Hvar? Kjarvalsstaðir
Félag íslenskra landslagsarkitekta
stendur fyrir málstofu um hönnun,
mikilvægi vandaðra leikskólalóða
og framtíð þeirra í borgarlands-
laginu. Á málstofunni munu ein-
staklingar úr margvíslegum áttum
fjalla um þeirra sýn á útisvæði
leikskóla.
Uppákomur
Hvað? Willow Project - Hönnunarmars
Hvenær? 10.00
Hvar? Sjóminjasafnið í Reykjavík
Þriðja árs nemar í vöruhönnun
í Listaháskóla Íslands setja upp
sýninguna The Willow Project.
Verkefnið Willow Project eða Úr
viðjum víðis var unnið í áfang-
anum „Stefnumót hönnuða við
skógræktarbændur“ í samstarfi
við Skógræktarfélag Reykjavíkur.
Áhersla var lögð á að umbreyta
víðinum á margvíslegan máta og
búa þannig til fjölbreytt hráefni
með ólíka eiginleika.
Hvað? Íslensk húsgögn og hönnun
Hvenær? 10.00
Hvar? Hafnarhús – Listasafn Reykjavíkur
Íslenskir húsgagnaframleiðendur
sýna nýjungar í framleiðslu þar
sem hönnun og gott handbragð
haldast í hendur. Hönnuðir og
framleiðendur hafa um árabil átt
árangursríkt samstarf og á sýning-
unni gefst almenningi kostur á að
sjá það allra nýjasta frá þeim.
REYKJAVÍK 5:50
BROTHERS GRIMSBY 8, 10
TRIPLE 9 8
ZOOTROPOLIS 2D 3:40, 5 ÍSL.TAL
ZOOTROPOLIS 2D 5:55 ENS.TAL
FYRIR FRAMAN ANNAÐ FÓLK 8, 10
DEADPOOL 10:25
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3:50
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
-T.V., Bíóvefurinn
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
ÁLFABAKKA
GODS OF EGYPT KL. 8 - 10:40
LONDON HAS FALLEN KL. 8 - 10:10
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 3D KL. 5:40
ZOOLANDER 2 KL. 5:40
GODS OF EGYPT KL. 5:20 - 8 - 10:40
GODS OF EGYPT VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40
LONDON HAS FALLEN KL. 8 - 10:20
LONDON HAS FALLEN VIP KL. 3
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 3:20 - 5:40
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 3D KL. 3:20 - 5:40
ZOOTROPOLIS ENSKT TAL 2D KL. 3 - 8:20
ROOM KL. 8 - 10:40
ZOOLANDER 2 KL. 5:40 - 8
HOW TO BE SINGLE KL. 10:20
DIRTY GRANDPA KL. 10:40
ÚBBS! NÓI ER FARINN... ÍSLTAL KL. 3
STAR WARS 2D KL. 5
GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 2D KL. 3:20
GODS OF EGYPT KL. 5:20 - 8 - 10:40
LONDON HAS FALLEN KL. 5:40 - 8 - 10:20
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:30
ROOM KL. 8 - 10:30
ZOOLANDER 2 KL. 5:40 - 8
HOW TO BE SINGLE KL. 10:20
GODS OF EGYPT KL. 8 - 10:40
LONDON HAS FALLEN KL. 5:40 - 8 - 10:20
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40
ROOM KL. 5:30 - 8 - 10:30
GODS OF EGYPT KL. 8 - 10:40
LONDON HAS FALLEN KL. 10:10
THE BROTHERS GRIMSBY KL. 8
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 3D KL. 5:40
ALVIN OG ÍKORNARNIR 4 ÍSLTAL KL. 5:50
EGILSHÖLL
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
biAMS
Sýnd með íslensku og ensku tali
“A VERY STRONG ACTION
THRILLER”
TIFFANY SMITH - FANDANGO
“DEFINATELY A NAIL
BITER”
GINA PICCALO - LOS ANGELES TIMES
óskarsverðlaun
Besta leikkona í aðalhlutverki
- Brie Larson
EIN ALLRA FLOTTASTA
ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS
GERARD BUTLER NIKOLAJ COSTER-WALDAU GEOFFREY RUSH
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is
„ÍSLENSK LOVE ACTUALLY“
-HARMAGEDDON
STANSLAUST FYNDIN!“
-T.V., BÍÓVEFURINN
„BESTA SKEMMTUN
Í MÖRG ÁR!“
FORSÝNINGAR
UM HELGINA
BESTA
MYNDIN
MISSTU EKKI AF FYNDNUSTU MYND ÁRSINS
„BESTA ÍSLENSKA
BÍÓMYNDIN SÍÐAN
MEÐ ALLT Á HREINU“
- GULLI HELGA
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Phoenix 18:00
The Witch / Nornin 18:00, 20:00, 22:00
Son of Saul // Saul fia 17:45
B-movie: lust & sound in West-Berlin 1979-1989 20:00
The Look of Silence 20:00
Spotlight 22:00
Concussion 22:15
1 1 . m a r s 2 0 1 6 F Ö s T U D a G U r34 m e n n i n G ∙ F r É T T a B L a ð i ð
1
1
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:4
0
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
B
C
-4
0
8
C
1
8
B
C
-3
F
5
0
1
8
B
C
-3
E
1
4
1
8
B
C
-3
C
D
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
6
4
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K