Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Blaðsíða 9
DV Fréttír FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2008 9 síns og neitaði að fordæma gerðir hans þrátt fyrir afleiðingar þeirra á trúverðugleika hennar. Aftur og nýbúin 1996 var Benazir vikið frá völd- um af hernum og á ný tók við tíma- bil óreiðu og óstjórnar Nawaz Sha- rif. Og þar við sat þar til herinn undir stjórn Pervez Musharraf tók völdin í ofbeldislausu valdaráni 1999. Benazir var ákærð fyrir margvís- lega spillingu, en var enn á ný leyft að fara í útlegð sem hún eyddi að mestu í Lundúnum. Nawz Sharif, keppinautur hennar til margra ára, settist að í Sádi-Arabíu og við tóku mörg ár bollalegginga þeirra á milli um hvort myndi snúa heim til valda þegar herinn léti af völdum. Benaz- ir hélt til dæmis sambandi við Per- vez Musharraf þar sem ýjað var að samvinnu við stjórn Pakistans. f október 2007 gaf Musharraf henni upp allar sakir og henni var leyft að snúa heim úr útlegð. Hún tók strax að sér forystu Alþýðu- flokksins og naut mikils stuðnings almennings. Það var ekki síst því að þakka að fjarað hafði undan Mus- harraf vegna einræðistilburða hans og vilja hans til að gegna í senn embætti forseta landsins og yflr- manns hersins. Róstur í Pakistan I kjölfar tilræðisins við Bhutto brotnaði alda ofbeldis á pakistönsku þjóðinni. Óhamingja og auður Lítil hamingja sveif yfir vötnum leynt með þá skoðun sína að þeir væru réttmætir erfingjar stjórn- á sonum sínum. Fjölskyldan hafði á árum áður auðgast á tengslum jarðir og þrátt fyrir að faðir henn- ar hafi á sínum tíma talið sig vera mann fólksins aftók hann með öllu að sleppa eignarhaldi á því sem honum hafði áskotnast. Hið sama fjölskyldu Benazir Bhutto. Móð- ir hennar studdi bræður henn- málaveldis fjölskyldunnar. Faðir hennar, á hinn bóginn, dáði dótt- sínum við Breta og vegna hjálp- ar við að viðhalda völdum þeirra í ar með ráðum og ráð og fór ekki ur sína en hafði megnustu andúð Sindh-héraði. Fjölskyldan á miklar EITT BESTA ÚRVAL LANDSINS Á HEILSUDÝNUM FRÍ LEGUGREINING og fagleg ráðgjöf á heilsu- og sjúkradýnum www.rumgott.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.