Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Side 42
42 FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2008 Helgarblað PV Umsjón: Krista Hall. Netfang krista@dv.is Hollustuátak á nýju ári Eftir ofát um hátíðirnar er gott að fara að einbeita sér aðeins að hollust- unni á nýju ári. Nú fara margir að fá sjokk þegar þeir stíga á vigtina og sjá að nokkur kíló af góðgæti hafa hlaðist utan á þá í desember. Með réttu mataræði, hreyfingu og vatnsdrykkju er hins vegar hægðarleikur að ná af sér aukakílóunum. Drekkum frekar vatn í staðinn fyrir gosdrykki og tökum með okkur ávexti í vinnuna í stað þess að narta í sælgæti. Rauðróii- og eplasafi I staðinn fyrir að kaupa sér djús úti ( matvöruverslun er oft bæði skemmti- legra og töluvert hollara að búa sértil sinn eigin safa. Það eina sem þarf er safapressa og þeir ávextir eða grænmeti sem ykkur líkar best. Hér kemur einstaklega einföld og skemmtileg uppskrift að rauðrófu- og eplasafa (boði Gestgjafans: 3 epli 'A rauðrófa, skræld Pressið eplin og rauðrófuna (gegnum safapressuna og úr verður dýrindis safi. Gómsæt gulrótarsúpa 650 g gulrætur, skrældar og skornar ( bita 2 hvítlauksgeirar börkurafeinniappelsínu safi úr einni sftrónu 300 ml appelsínusafi Uppskrift: Olfar Finnbjörnsson Keila undir kryddþaki Gómsætur fiskréttur að hætti matreiðslumeistara Gestgjafans. KEILA UNDIR KRYDDÞAKI Sjóðið 300 ml af vatni í meðalstórum potti og bætið út (gulrótum, hvitlauk, appelsínuberki og appelsínusafanum. Sjóðið (tuttugu mínútur eða þar til gulræturnar eru orðnar mjúkar. Bætið sítrónusafanum við. Kælið örKtið og setjið (blandara þar til súpan er orðin flauelsmjúk. Hellið þá aftur i pottinn og hitið upp en þynnið örlítið með 300 ml afvatni eða mjólkog sjóðið þartil súpan er við suðumark. Berið fram með örlitlu af sýrðum eða þeyttum rjóma á toppnum og volgu speltbrauði. KEILA UNDIR KRYDDÞAKI FYRIR 4 Ferskur og góður fiskur er herramannsmatur og er keilan ein- staklega spennandi fiskur að mat- reiða, en keiluflökin eru bæði falleg og föst í sér. Notast er við Keilu í þess- um rétti en þó má gjarna notast við annars konar fisk. • 500-600 g keiluflök eða annar fiskur sem erfasturísér • 4 meðalstórar kartöflur • saltogpipar • 3 msk. olía • 40 g brauðmylsna • 30 g parmesanostur, fínt rifinn • 2 msk. steinselja, söxuð • 2 msk. svart ólífumauk • 200-300 g konfekttómatar Skerið fiskflökin í 12-14 cm bita og leggið til hliðar. Hitið ofninn í 220°C. Skerið kartöflur í frekar þunnar sneiðar og leggið í olíusmurða ofnskúffu, kryddið með salti og pipar og penslið með olíu. Bakið í 10 mín. Blandið brauðmylsnu, osti, steinselju og ólífumauki saman. Þrýstið maukinu ofan á fiskinn, setjið fiskstykkin ofan á kartöflurnar, raðið tómötum í kring og bakið í 10 mínútur í viðbót. Berið fram til dæmis með salati. Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumeistari Gestgjafans Býður lesendum DV upp á gómsæta uppskrift að keilu undir kryddþaki. original INDIAN & PAKISTANI taste SHALIMAR^ INDIAN - PAKISTANI CUISINE AUSTURSTRÆTI 4, Tel. 551 0292 www.shalimar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.