Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Blaðsíða 33
DV Sport FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2008 33 FYLGSTU MEÐ ÞESSUM 1. Arsenal 21 15 5 1 42:16 50 2. Man.Utd. 21 15 3 3 38:11 48 3. Chelsea 21 13 5 3 33:16 44 4. Man.City 21 11 6 4 29:22 39 5. Liverpool 20 10 7 2 34:13 38 6. Everton 21 11 3 7 37:22 36 7. Aston Villa 21 10 6 5 37:27 36 8. Portsmouth 21 9 7 5 31:20 34 9. Blackburn 20 9 6 6 28:28 33 10.WestHam 20 8 5 7 25:19 29 11. Newcastle 21 7 5 9 27:33 26 12.Tottenham 21 6 6 9 42:38 24 13. Reading 21 6 4 11 29:44 22 14. Middlesb. 21 5 5 11 18:35 20 15. Bolton 21 5 5 11 23:32 20 16. Birmingh. 21 5 4 12 22:32 19 17. Wigan 21 4 4 12 21:37 17 18. Sunderl. 21 4 5 11 20:39 17 19. Fulham 21 2 9 10 22:37 15 20. Derby 21 1 4 15 10:46 7 Markahæstu leikmenn: 1 Cristiano Ronaldo Man Utd 13 2 Emmanuel Adebayor Arsenal 12 3 Roque Santa Cruz Blackburn 10 3 Robbie Keane Tottenham 10 3 Nicolas Anelka Bolton 10 3 FernandoTorres Liverpool 10 6 Benjani Mwaruwari Portsmouth 9 6 Ayegbeni Yakubu Everton 9 9CarlosTevez Man Utd 8 9 Dimitar Berbatov Tottenham 8 9 Dave Kitson Reading 8 Síðustu fimm viðureignir Aston Villa 1-4 Man. United Man. United 3-1 Aston Villa Man. United 2-1 Aston Villa Aston Viila 0-3 Man. United Aston Villa 0-2 Man. United Scott Carson Markvörðursem er í láni hjá Aston Villa frá Liverpool. Carson varsetturi mark Englands gegn Króatíu I nóvemberog stóð ekki undir væntingum. Fínn markvörður samt sem áður. Carlos Tevez verður væntanlega ekki með Manchester United vegna meiðsla og mun því Louis Saha líklega byrja leikinn. Hann verður þá við hlið Waynes Rooney sem hefur ekki leikið í síðustu tveimur leikjum og á oft erfitt með sig ef hann missir aðeins úr. Sú staðreynd að United tapar ekki á Villa Park skilar þeim 1 -2 sigri. Ronaldo skorar bæði fyrir Man United en Marten Laursen skorar fyrir Aston Villa. Síðustu fimm viðureignir Middlesbrough 2-2 BristolCity Bristol City 2-2 Middiesbrough Middiesbrough 3-0 BristolCity Bristol City 0-1 Middiesbrough Bristol City 0-0 Middlesbrough Bradley Orr Orr var í unglingaliði Everton, fórþaðan til Newcastle, en spilaði engan leik fyrir Newcastle. Hann varásínum tíma dæmdur i 28 daga fangeisi fyrir slagsmál fyrir utan næturklúbb ÍBristol. Bristol City hefur komið á óvart i Championship- deildinni og hefur engu að tapa þegar kemur að leiknum gegn Middlesbrough. Boro-menn eru eins óútreiknanlegir og vindurinn. Einn daginn geta þeir tapað fyrir Derby i úrvalsdeildinni og unnið Arsenal þann næsta. Það er Ijóst að Bristol mun gefa allt ileikinn en tapar þvímiður í-2. Tuncay Sanli setur bæði fyrir Boro og Orr fyrir Bristol Siðustu fimm viðureignir Huddersfieid Birmingham Huddersfield Birmingham Huddersfield 1-2 2-1 0-0 1-0 1-1 Birmingham Huddersfíeld Birmingham Huddersfíeld Birmingham Frank Sindair Sindairspilaði með Chelsea á sínum tima og ernú varafyrirliði Huddersfíeld. Kom til Huddersfíeld i sumar og hefurfengið tvö rauð spjöld á tímabilinu. Einstaklega seinheppinn varnarmaður. Birmingham er ofstór biti fyrir Huddersfield eins og staðan er í dag. Skipulagður varnarleikur Skotans knáa, Alex McLeish, mun sjá til þess að Huddersfield kemst ekki að marki Birmingham. 3- 0 sigur hjá Birmingham þar sem Mikael Forsell, Camerone Jerome og Liam Ridgewell skipta bróðurlega á milli sín mörkunum. Síðustu fimm viðureignir Ipswich 0-1 Portsmouth tpswich 3-0 Portsmouth Portsmouth 1-1 tpswich Ipswich 0-1 Portsmouth Portsmouth 1-1 Ipswich Fabian Wilnis Kom til Ipswich frá De Graafschap i Hollandi árið 1999 og lék með Hermanni Hreiðarssyni, þegarhann var hjá Ipswich. Wilnis er mjög vinsæll hjá stuðningsmönnum Ipswich en hann er37 ára. Hemmi Hreiðars mætir sínum gömlu félögum á sínum gamla heimavelli. Ipswich er í sjötta sæti Championship-deildarinnar en það eru himinn og hafámilli toppbaráttunnar þar og i úrvalsdeild- inni. Þeir gætu með mikilli baráttu gert Portsmouth lífíð erfitt enþar sem Portsmouth er á útivelli verður þetta væntanlega auðveldur sigur. 2-0 þar sem Hemmi skorar bæði með hægri. STAÐAN England - úrvalsdeild Enska 1. deildin SIÐUSTU LEIKIR Síðustu fimm viðureignir Wigan Sunderland Wigan Wigan Sundertand 3-0 0-1 1-0 0-1 1-1 Sunderland Wigan Sunderland Sunderiand Wigan Paul McShane Merkilegtað hann skuli vera leikmaður i úrvalsdeildarliði. McShane varí unglingaliði Man. United og er aðeins 21 árs. Hann hefurspilað átta landsleiki fyrir íriand og hefur gefið andstæðingum Sunderland ófá mörkin á silfurfati á þessari leiktið. Botnbaráttuiiðin mætast. Sunderland kemur inn i leikinn eftir ömurlegt gengi undanfarið en Wigan verður væntanlega í sjöunda himni eftir gott stig gegn Liverpool á miðvikudaginn. Roy Keane mun hafa vinninginn þarna gegn sinum gamla félaga, Steve Bruce, og senda Wigan aftur á jörðina með 1-0 baráttusigri. Aldrei að vita nema Kenwyne Jones setji kannski eitt mark þótt það sé kannski til ofmikils ætlast fyrir fímm milljónir punda. Síðustu fimm viðureignir Tottenham Tottenham Reading Reading Tottenham 6- 4 1-0 3-1 1-2 7- 1 Reading Reading Tottenham Tottenham Reading Kevin-Prince Boateng Faðir hans er frá Gana en móðirhans erþýsk. Helmut Rahn, sá hinn sami og skoraði sigurmarkið i leik Vestur-Þýska- lands og Ungverjalands á HM 1954, er frændi Boatengs. Hann er meö 13 tattú á líkamanum. Hann giftistkonu sinni.Jennifer, tveimur dögum eftir að hafa samið við Spurs. Efmarkafjöldinn verður sá sami og síðast þegar liðin mættust er örugglega Tottenham-mönnum meira að segja sama hvernig leikurinn endar. Tiu mörk í 6-4 sigri Tottenham var einn magnaðasti leikur ársins i úrvalsdeildinni. Þjálfarar beggja liða hafa lofað betri varnarleik en það er nokkuð sem Tottenham geturekki lofað. Tottenham-sigur i 4-2 markaleik. Berbatov og Keane skora tvö hvor og fvar og Brynjar sitthvort fyrir Reading. Síðustu fimm viðureignir West Ham West Ham Man. City West Ham Man. City 0-2 0-1 2-0 1-0 1-2 Man. City Man. City West Ham Man. City West Ham Andreas Isaksson Var hampað mikið með sænska landsliðinu og þegar hann lék i Frakklandi en hefur ekki náð að standa undir þvi lofí með Man. City. Maðurað nafni Joe Hart hefur meðal annars haldið honum út úr iiðinu, en það vita örfáir einstaklingar hver Hart er. Annar af stórieikjum helgarinnar. Manchester City er ekki á heimavelli þannig að það getur ekki bókað sigur. Aftur á móti er West Ham á heimavelli og það getur ekki heldur bókað sigur. Þetta gæti orðið hundleiðinlegur leikur þar sem bæði lið ætla sér örugglega langt í bikarnum. Hvort lið nær þó að setja eitt mark i 1-1 jafntefíi. Elano skorar fyrst fyrir City en Anton Ferdinand jafnarfyrir WestHam. 1.W.B.A. 26 14 5 7 56:31 47 2. Watford 26 14 5 7 44:34 47 3. Bristol C. 26 13 8 5 34:31 47 4. Stoke 26 11 10 5 42:33 43 5. Charlton 26 11 7 8 36:31 40 6. Ipswich 26 11 6 9 43:35 39 7. Plymouth 26 10 8 8 35:29 38 8. C.Palace 26 9 11 6 31:27 38 9. Hull 26 10 8 8 32:29 38 10. Wolves 26 9 10 7 24:23 37 11. Cardiff 26 9 9 8 33:32 36 12. Burnley 26 8 10 8 33:35 34 13. Barnsley 26 8 10 8 33:36 34 14. Blackpool 26 8 9 9 34:31 33 15. Southamp. 26 9 6 11 35:44 33 16. Sheff.Utd. 26 8 8 10 29:30 32 17. Coventry 25 9 5 11 29:40 32 18.Q.P.R. 26 7 9 10 30:38 30 19. Sheff.Wed. 25 8 4 13 28:33 28 20. Norwich 26 7 7 12 24:34 28 21. Leicester 26 5 12 9 25:27 27 22. Scunthor. 26 6 9 11 28:40 27 23. Colchester 26 5 10 11 38:45 25 24. Preston 26 6 6 14 25:33 24 Markahæstu leikmenn: 1 Kevin Phillips West Brom 15 2 James Beattie Sheff Utd 13 3 Sylvan Ebanks-Blake Plymouth 12 Síðustu fimm viðureignir Arsenal 1-0 Burnley Burnley 0-0 Arsenal Burnley 3-3 Arsenai Arsenal 0-1 Burntey Arsenal 1-1 Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson Jóhannes Karlætti að mæta ferskur i þennan leik því hann ernýbúinn að afplána fjögurra leikja bann. Jóhannes Kari hefur að vísu litið verið I byrjunarliði Burnleyá leiktiðinni en það er vonandi að hann fái tækifæri til að mæta Arsenal. Síðustu fimm viðureignir Luton 3-5 Liverpool Liverpool 2-1 Luton Luton 0-0 Liverpoot Luton 3-1 Liverpool Liverpool 4-0 Luton Síðustu fimm viðureignir Stoke Newcastle Stoke Stoke Newcastie 0-4 3-0 2-1 0-1 2-1 Newcastle Stoke Newcastle Newcastle Stoke Chris Perry Frægðarsól Perrys hefur fallið hratt frá þvi hann var í her- búðum Tottenham. Perry vari iiði W.B.A. sem tapaði fyrir Derby í leik um sæti í úrvais- deitdinni og tók þvi illa. „Ef Derby verst eins og þeir gerðu gegn okkur munu þeirekki lifa afí úrvalsdeildinni. Ég held að þeir komi beint aftur niður." Steve Simonsen Var dýrasti markvörður Englandsárið 1998þegar Everton keypti hann frá Tranmere fyrir420 milljónir króna. Þá varSimonsen talinn framtíðarmarkvörður Englands. Simonsen spilaði aðeins 30 leiki fyrir Everton á sexárumogfórá frjáisri sölu til Stoke árið 2004. Hversu stór sigur Arsenal verður er eina spurningin. Það er einfalt mál að Burnley á ekki séns. Það fer einungis eftir þvíhvað Burnley heldur lengi út hvernig markaskorið verður á endanum. EfJói Kalli byrjar inni á kemur hann Burnley yfír úr aukspyrnu en mun lítið geta gert viðS-1 stórsigri Arsenal. Líklega fyrsti leikurinn þar sem fleiri munu tippa á hvortXabi Alonso skori frá miðju en hvernig leikurinn fer. Hvernig lið Liverpool verður i leiknum er erfítt að ráða í en það má þó búast við að Peter Crouch greyið fái kannski fleiri mínútur en tíu. Harry Kewell tælir Liverpool-aðdáendur áfram og skorar eitt mark og Torres þrennu í 4-0 sigri Liverpool. EfStoke tekst að landa óvæntum sigri á Newcastle má búast við þvi að St. James Park verði brenndur til kaldra kola. Sam Allardyce þarfsigur fyrst og fremst og helst auðveldan til að róa stuðnings- menn Newcastle. Stoke mun gera þeim erfitt fyrir en Michael Owen mun koma snemma afbekknum og skora tvö mörk í 2-0 sigri Newcastle á Brittania. Enska 2. deildin I.Swansea 22 2. Nott. For. 23 3. Carlisle 22 4. Doncaster 24 5. Leeds 24 ö.Walsall 24 7. Leyton Or. 24 8. YeovilT. 24 9. Tranmere 24 10. Brighton 23 H.Southend 24 13.0ldham 23 14. Huddersf. 24 15. Hartlep. 24 16. Northam. 24 17. CreweA. 24 18. Gillingh 23 19. Bristol 22 20. Millwall 23 21. LutonT 23 22. Bournem. 24 23. Cheltenh.22 24. PortVale. 23 4 5 5 35:22 39 6 37:24 38 4 44:21 37 5 28:20 37 7 30:32 37 9 24:25 35 8 28:23 34 8 30:27 33 11 33:29 31 8 25 :23 31 12 24:38 30 11 34:34 29 10 30:35 28 10 25:3 28 10 25:37 27 8 23 :26 26 11 25 :33 26 8 25 :24 23 14 27:44 20 12 17:35 18 14 18:34 17 13 5 4 41:20 44 11 8 4 35:16 41 11 6 10 8 16 4 9 10 10 7 10 5 9 7 9 6 10 3 8 7 9 3 8 5 7 7 7 7 7 6 6 8 7 5 9 6 5 5 4 6 Markahæstu leikmenn: Jermaine Beckford Leeds 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.