Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Blaðsíða 61
DV Dagskrá FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2008 61 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR ► Sjónvarpið kl. 19.40 ► Sjónvarpið kl. 14.20 ► Sjónvarpiðkl. 20.20 Aramótaskaupið Hið árlega Áramótaskaup er endursýntef ske kynni að einhver hefði misst af því. Að þessu sinni var það Ragnar Bragason sem leikstýrði en hann gerði það gott á árinu sem leið með þáttunum Næturvaktinni og myndinni Foreldrar. Þemað að þessu sinni er nýbúar. Landsleikuríhandbolta íslenska karlalandsliðið í handbolta keppir við frændur okkar Dani í æfingaleik. Leikurinn er partur af æfingamótinu LK - Cup og er leikið ÍValby í Danmörku. Þetta er síðasti leikur mótsins en áður hafði (sland leikið gegn Noregi og Póllandi. Mótið er liður í undirbúningi fyrir Evrópumótið í Noregi. Glæpurinn Sjónvarpið sýnir dönsku sakamála- þættina Forbrydelsen: Historien om et mord. Þættirnir hafa notið fádæma vinsælda í heimalandinu og voru tilnefndirtil Emmy-verðlauna á dögunum. Ung stúlka finnst liggjandi í blóði sínu og hefur verið myrt á hrottalegan hátt. Lögreglan setur af stað rannsókn sem teygir anga sína víða, leiðir ýmislegt forvitnilegt í Ijós og hefur þetta djúpstæð áhrif á alla sem við sögu koma. Brynjólfur Þór Guömundsson er búinn að fá sig fullsadaan á skaupinu. Ég held svei mér þá að ég sé að komast á sömu skoðun og Egill Helgason. Aramótaskaupið er pest, rífur sundur gamlárskvöld. Tökum síðasta gamlárskvöld sem dæmi. Þá var fólk farið að skemmta sér ágætlega þar sem ég var í boði. Svo rétt fyrir hálfell- efu hætti allt og fólk settist niður við að horfa á áramótaskaupið, alveg þangað til tími var kominn til að skjóta upp flugeldum. Nú væri kannski ágætis mál að skipta upp kvöldinu ef áramóta- skaupið væri vel heppnað. Var það ekki árið 2001 sem við feng- um eitthvert albesta skaup allra tíma, þetta sem hófst með Ama Johnsen í Sópranósfíling? Mikil snilldarskaup. Fínt skaup næsta ár en síðan þá hafa þau verið slappari. Skaupið þetta árið var hins vegar alveg skelfilegt. Gjörsamlega mislukkuð Lost-stemn- ing sem engu sldlaði - eða datt engum í hug að segja leikstjóran- um að brandari sem þarf að segja í 45 mínútur áður en kemur að fyndnu línunni er ekki góður brandari. Nú skal ég viðurkenna að það voru nokkur ágæt atriði í skaupinu. Ég hafði gaman af Hití- ersauglýsingunni og Ama Johnsen að grafa göng í mildum ham (fyrsta kafla) og svo hafði ég dáldið gaman af stofnfundi félags auðmanna (hefur einhver reiknað út hversu margar auglýsingar Lottóvinningshafinn Lýður Oddson hefur keypt og fyrir hversu mikinn pening - og það allt út á einn lottóvinning?). Það sem upp úr stendur er að áramótaskaupið var frekar dapurt, jafnvel mjög dapurt. Og þar komum við að kjarna málsins. Gaml- árskvöld var klippt í tvennt. Fólk var farið að hlæja og skemmta sér. Svo kom skaupið - mislukkað - og eftír það var ekkert að gera annað en að reyna að sprengja vonbrigðin í loft upp og jafna sig eftir öll þessi ósköp. Eftír nokkur slöpp áramótaskaup í röð er ég alla vega farinn að hugsa í alvöru inn að sleppa því að horfa á það næsta. Ég var kominn í þá stöðu 2001 en með tveimur góðum skaupum tókst mönnum að halda í mig fimm ár í viðbót - þrátt fyrir eitt hörmulegt skaup fyrir nokkrum árum. Ég er ekki viss um að ég endist mildð Iengur tíl að horfa á skaupið. 0 RÁS 1 FM 92,4/93,5 FÖSTUDACUR 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnirog auglýsingar 13.00 Víttog breitt 14.00 Fréttir 14.03 Stjörnukíkir 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Stúlka með fingur 15.30 Dr. RUV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Pollapönk 20.30 Tímakornið 21.10 Flakk 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Litla flugan 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað é samtengdum rásum til morguns LAUGARDAGUR 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Óskastundin 08.00 Morgunfréttir 08.05 Útúr nóttinni... og inní daginn 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Krossgötur 14.00 Til allra átta 14.40 (húsinu heima 15.20 Brot af íslenskri menningarsögu: Það þarf tvo í tangó 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.00 Flakk 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Hundur í útvarpssal 18.52 Dánarfregnir og augýsingar 19.00 Heimur óperunnar 20.00 Sagnaslóð 20.40 Hvað er að heyra? 21.30 Úr gullkistunni 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Krakkar mínir, komið þið sæl! 23.10 Villtir strengir og vangadans 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns SUNNUDAGUR 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunandakt 08.15 Ársól 09.00 Fréttir 09.03 Lóðrétt eða lárétt 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Um Jón Espólín 11.00 Guðsþjónusta (Seljakirkju 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Gárur 14.00 Óperukórinn býður til veislu 14.25 Útvarpsleikhúsið: Hamlet 16.00 Siðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Úr tónlistarlífinu 17.30 Úr gullkistunni 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Seiðurog hélog 18.52 Dánarfregnir og augýsingar 19.00 Hundur í útvarpssal 20.00 Leynifélagið 20.30 Brot af eilífðinni 21.10 Orð skulu standa 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Til allra átta 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns NÆST Á DAGSKRÁ SUNNUDAGURINN 6. JANÚAR 4(y SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 í næturgarði (14:26) (In the Night Garden) 08.29 Róbert Bangsi (21:26) (Rupert Bear: Follow the Magic) 08.39 Kóala bræður (34:52) (The Koala Brothers) 08.49 Landið mitt (8:26) (This is My Country) 09.01 Herkúles (44:56) (Disney's Hercules) 09.23 Sígildarteiknimyndir 09.30 Fínni kostur (16:21) (The Replac- ements) 09.52 Fræknirferðalangar (56:91) (The Wild Thornberrys) 10.22 Sigga ligga lá (5:52) (Pinky Dinky Doo) 10.35 Konráðog Baldur (12:26) (Corneil and Bernie) 10.50 Váboði (10:13) (DarkOracle II) 11.20 Laugardagslögin 12.25 Þekking brúar bilið (Knowledge Is the Beginning) 14.20 Landsleikur í handbolta 17.00 Mótókross 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Nú er ég frjáls 18.00 Stundin okkar 18.25 Litla-Bretland - Jólaþáttur (2:2) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu Viðtalsþáttur Evu Maríu Jónsdóttur. Fólkið sem mætir í sjónvarpssal á það eitt sameig- inlegt að vilja deila köflum úr lífsreynslu sinni með áhorfendum. Umræðuefnin geta verið margvísleg, sum hlægileg, önnur dapurleg, einhver forvitnileg, jafnvel framandi. 20.20 Glæpurinn (12:20) (Forbrydelsen: Historien om et mord) 21.20 Sunnudagsbió - Dulmálslykillinn (Arabesque) 23.05 Kveðjafrá Rikisútvarpinu 23.45 Sunnudagskvöld með Evu Marfu 00.20 Útvarpsfréttir f dagskrárlok H STÖÐ TVÖ 07:00 Stubbarnir 07:25 Barney 07:50 Algjör Sveppi 07:55 Ben 08:20 Fíff (Flowertots Go Nuts) 08:35 Doddi litli og Eyrnastór 09:15 Kalli og Lóla 09:30 Dora the Explorer (79:96) (Könnuðurinn Dóra) 09:55 Krakkarnir í næsta húsi 10:20 Pocoyo 10:30 Tracey McBean 10:40Tutenstein 11:05 A.T.O.M. 11:30 Háheimar 12:00 Hádegisfréttir (Hádegisfréttir) 12:25 Nágrannar (Neighbours) 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:05 Nágrannar (Neighbours) 13:30 "Til Death (20:22) (Til dauðadags) 14:00 Joey (2:22) 14:25 Tfskulöggurnar (1:6) (Trinny and Susannah Undress) 15:15 True Gladiator (Sannur skylminga- meistari) 16:10 Logi í beinni 16:55 60 mfnútur 17:45 Oprah (Oprah's FavoriteThings 2007) 18:30 Fréttir Stöövar 2 19:05 Sjálfstættfólk 19:40 Pressa (1:6) 20:30 Pressa (2:6) 21:20 Damages (12:13) (Skaðabætur) 22:05 Instinct (1:2) (lllteðli) 23:20 Elvis (1:2) 00:45 Elvis (2:2) 02:10 Double Dare (Áskorun) 03:30 Til Death (20:22) (Til dauðadags) 03:55 Joey (2:22) 04:20 Pressa (1:6) 05:05 Pressa (2:6) 05:50 Fréttir 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf © SKJÁREINN 11:50 Vörutorg 12:50 World Cup of Pool 2007 (9:31) 13:40 Dr.Phil(e) 15:15 Charmed (e) 16:00 Canada’s NextTop Model (e) 17:00 David Blalne, Drowned Alive (e) 18:00 The Office (e) Bandarísk gamansería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Angela er búin að fá nóg af Michael og reynir að fá Dwight til að sækjast eftirstarfinu hans. 18:35 7th Heaven Bandarísk unglinga- sería sem hefur notið mikilla vinsælda I Bandaríkjunum undanfarinn áratug. Hún hóf göngu sína vestan hafs haustið 1996 og er enn að. Camden-fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt en hjónakornin Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og hafa í mörg horn að líta. Pabbinn er prestur og mamman er heimavinnandi húsmóðir. Elsti sonurinn byrjaður að reykja og á erfitt með að tolla í vinnu á meðan elsta dóttirin er farin að eltastvið stráka. 19:25 30 Rock (e) 20:00 Dýravinir (10:14) 20:30 Ertu skarpari en skólakrakki? 21:30 H20 (1:2) Fyrri hluti kanadískrar framhaldsmyndar. Þetta er pólitískur tryllir með Paul Gross (Due South) og Leslie Hope (24) í aðalhlutverkum. Kanadíski forsætis- ráðherran deyr að slysförum rétt áður en mikilvægar viðræður við bandarísk yfirvöld áttu að hefjast. Sonur hans snýr aftur heim til Kanada til að vera viðstaddur útför föður síns. Fyrr en varir er hann kominn á kaf f pólitík og endar í sæti föður slns sem forsætisráöherra. Hann kemst fljótt að því að dauði föður hans var ekkert slys og tengist áformum um að selja helstu auðlind Kanada, vatn. Þetta er spennandi saga sem tekur óvænta stefnu og leiðir áhorfandann inn í heim spillingar, svika og morðs. 23:00 Post Impact (e) 00:30 C.S.I: Miami (e) 01:15 Vörutorg 02:15 Óstöðvandi tónlist sön sýn 07:50 Gillette World Sport 2007 (Gillette sportpakkinn) fþróttir I lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í áraraðir við miklar vinsældir. 08:20 Spænski boltinn (Spænski boltinn 07/08) 10:00 Spænski boltinn (Spænski boltinn 07/08) 11:40 FA Cup 2007 (Aston Villa - Man. Utd.) 13:20 NFL - Upphitun (NFL Gameday 07/08) Upphitun fyrir leiki helgarinnar í NFL fótboltanum auk þess sem helstu tilþrif sfðustu helgar eru sýnd. 13:50 FA Cup 2007 (Burnley - Arsenal) 15:50 FA Cup 2007 (Luton - Liverpool) 17:50 FA Cup 2007 (Stoke - Newcastle) 19:50 Spænski boltinn (Spænski boltinn 07/08) 21:50 NFLdeildin(NFL 07/08) Bein útsending frá leik San Diego og Tennessee ( NFL-deildinni. STÖÐ2-BÍÓ 06:00 Owning Mahowny (Mahowny í vondum málum) 08:00 Indecent Proposal (e) (Ósiðlegt tilboð) 10:00 Jersey Girl (Stelpan frá Jersey) 12:00 Moon Over Parador (e) (Óvænt hlutverk) 14:00 Owning Mahowny (Mahowny í vondum málum) 16:00 Indecent Proposal (e) (Ósiðlegt tilboð) 18:00 Jersey Girl (Stelpan frá Jersey) 20:00 Moon Over Parador (e) (Óvænt hlutverk) 22:00 Mary Reilly 00:00 Garden State (Garðríkið) 02:00 Pieces of April (April í molum) 04:00 Mary Reilly ■ SIRKUS 16:00 Hollyoaks (91:260) 16:25 Hollyoaks (92:260) 16:50 Hollyoaks (93:260) 17:15 Hollyoaks (94:260) 17:40 Hollyoaks (95:260) 18:05 Hollywood Uncensored 18:30 Footballer's Wives - Extra Time (9:18) (Fótboltaspússur - framlenging) 18:55 Footballer'sWives-ExtraTime (10:18) (Fótboltaspússur - framlenging) 19:20 George Lopez Show, The (5:18) (e) (George Lopez) 19:45 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta f bíóheiminum. Hvað myndir eru að koma út og hverjar eru aðalstjörnurnar í bíóhúsunum? Ómissandi þáttur fyrir alla bíóáhugamenn. 20:10 American Dad 3 (e) Þriðja serían um Stan og baráttu hansgegn hryðjuverkum. Frábærarteiknimyndirfrá höfundum Family Guy þar sem aðalsöguhetjan er Stan Smith og fjölskylda hans. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks f baráttunni gegn ógnum heimsins. Fjölskylda hans er ekki eins og aðrar fjölskyldur því að á heimilinu búa m.a kaldhæöin geimvera og þýskumælandi fiskur. 20:30 Special Unit 2 (2:19) (SU2) 21:15 Johnny 2ero(9:13) 22:00 Stelpurnar 22:25 X-Files (e) (D.P.O.) 23:10 Tónlistarmyndbönd frá PoppTV 12:20 Masters Football 14:35 Enska útvalsdeildin 16:15 Premier League World 16:45 PL Classic Matches 17:15 PL Classic Matches 17:451001 Goals 18:40 Enska úrvalsdeildin 20:20 Enska úrvalsdeildin 22:00 Masters Football
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.