Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR4. JANÚAR 2008 Helgarblað DV „Svo lentum við í því að hjón hringdu inn og gáfu okkur hundr- að þúsund krónur í styrk þótt það sé hægt að kaupa ansi dýra flugelda. Að sögn Kristins var sala flug- elda á höfuðborgarsvæðinu góð þrátt fyrir mikla samkeppni. Hann segir stefna í metár líkt og á síðustu áramótum þar á undan. Hann seg- ist þó ekki vita hver heildarupp- hæðin sé sem skotið er upp fýrir eða safnaðist. Þó má áætla að slíkt hlaupi á hundruðum milljóna ef ekki milljörðum. arsveitarmenn leituðu ungs pilts sem fannst látinn í Reykjavík. „Þetta er búinn að vera mjög strembinn desember," segir Krist- inn um þær miklu lægðir sem hafa gengið yfir undanfarið. Getur sofnað alls staðar „Þetta var bara skemmtilegt," segir Einar Leifur Pétursson elli- lífeyrisþegi sem er heimilismaður á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund. Þótt hann sé kominn á ní- ræðisaldurinn þykir honum fínt að styrkja björgunarsveitirnar þrátt fyrir að hann hafi ekki skotið nein- um rakettum upp sjálfur. Hann segist ekki hafa misst neinn svefn vegna hávaðans sem fylgdi því hálfa tonni sem sprakk á himnum. „Ég get sofnað alls staðar," segir hann hlæjandi. Einar skaut áður flugeldum á loft þótt hann hafi látið af þeirri iðju í dag. Þá var hann í góðu sam- bandi við sjómann sem gat útveg- að honum skipaflugelda. Sjálfur er Einar mikill Vesturbæingur enda fæddur og uppalinn þar. Þaðan horfði hann á flugeldana. „Fólk keypti eina rakettu og lét taka tugi þúsunda af kortinu," segir Kristinn Ólafsson, framkvæmda- stjóri Landsbjargar. Mikið var um að fólk keypti einn flugeld fyrir tugi þúsunda þar sem það vildi styrkja hjálparsveitirnar umfram það sem flugeldurinn kostaði. Sjálfur tel- ur Kristinn að björgunarsveitirnar hafi selt hátt í flmm hundruð tonn af flugeldum í ár. Það er svipað og síðastliðin ár. Fjölmargir skutu upp þessu hálfa tonni af púðri en meðal ann- ars nutu eldri borgarar á Grund flugeldaveislunnar. Dæmi voru þó um að þeir þyrftu eyrnatappa á meðan mesti hamagangurinn gekkyfir. Gjafmild hjón „Svo lentum við í því að hjón hringdu inn og gáfu okkur hundr- að þúsund krónur í styrk," seg- ir Kristinn. Þau hjón keyptu enga flugelda það árið. Hann segir mik- ið um það að fólk gefi umfram- upphæðir til björgunarsveitanna Þreyttir björgunar- sveitarmenn Mikill erill var í desember hjá björgunarsveitum landsins vegna óveðra sem gengu ítrekað yfir landið. „Menn eru mjög glaðir en einnig þreyttir eftir erilinn," segir Kristinn um andlega líðan hjálp- arsveitarmannanna. Það var síð- ast á miðvikudag sem björgun- ininn þegar flugeldarnir sprungu," segir Aleth Kristmundsson sem býr einnig á Grund. Hún er fær- eysk að uppruna og er að nálgast nírætt. Sjálf segist hún hafa verið með gott útsýni yfir borgina þegar flugeldarnir sprungu en segir há- vaðann hafa verið talsverðan. „Ég hef nú séð betra Skaup," segir hún aðspurð hvernig henni hafi líkað Skaupið. Hún segist ekki hafa náð öllum bröndurunum en það hafi hins vegar verið ágætt að fá smá frið frá stjórnmálamönn- unum í þetta skiptið. Aleth var hin hressasta á gaml- árskvöld en vakti fram eftir nóttu. „Ég sofnaði ekki fyrr en um hálf tvö, maður er nefnilega ennþá svo ungur," segir hún að lokum. Lélegt Skaup „Það var fallegt að horfa á him Islendingar keyptu hálft tonn af flugeldum fyrir síðustu áramót að sögn Kristins Ólafssonar framkvæmda- stjóra Landsbjargar. Dæmi eru um að einstaklingar hafi keypt eina rakettu fyrir tugi þúsunda til þess að styrkja gott málefni. Þá segja þau Aleth Kristmundsson og Einar Leifur Pétursson að það hafi verið gott á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund um áramótin þrátt fyrir að hálfu tonni af flugeldum hafi verið skotið upp. Gamlárskvöld Taliðerað um hálfu tonni af flugeldum hafi verið skotið upp. VALUR GRETTI5SON blaðamadur skrifar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.