Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Blaðsíða 47
Að stjórna
fólki
70 klst. stjórnendaþjálfun
Þátttakendur munu á námskeiðinu:
• fá ítarlegt mat á núverandi stjórnunarárangri.
• læra skilvirkar aðferðir til að ráða inn gott fólk og þjálfa það upp.
• læra að halda í efnilega starfsmenn og þróa hæfileika þeirra áfram.
• læra að taka starfsmannasamtöl og ræða frammistöðu á árangursríkan hátt.
• tileinka sér skilvirkar aðferðir í tíma og fundarstjórnun.
• læra um leiðtogafræðin og mismunandi hlutverk leiðtoga.
• læra hvernig eigi að efla sjálfstraust og sjálfsmynd starfsmanna.
• læra hvernig eigi að hvetja og efla starfsánægju.
• læra að stjórna hinum mannlega þætti breytinga.
• læra að taka á erfiðum starfsmannamálum.
• læra að laða fram það besta hjá sjálfum sér og öðrum.
• fá fræðslu og umræður um 20 góðar stjórnendabækur.
• eiga saman góða stund með stjórnendum sem eiga það sameiginlegt að vilja verða betri.
Til að tryggja hámarksárangur er fjöldi þátttakenda takmarkaður við 18.
Leiðbeinendur:
• Eyþór Eðvarðsson, M.A. vinnusálfræði,
• Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar
• Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur
• Valgeir Skagfjörð, leikari
• Kolbrún Ragnarsdóttir, handleiðari.
• Þórhildur Þórhallsdóttir, B.A. félagsfræði
• Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, lektor mannauðsstjórnun HÍ
Nánari upplýsingar í netfangi ingrid@thekkingarmidlun.is eöa síma 892 2987. Fyrsta námskeiðið fer
afstað í febrúar, enn eru nokkursæti laus. ítarlega lýsingu erað finna á www.thekkingarmidlun.is