Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Blaðsíða 47
Að stjórna fólki 70 klst. stjórnendaþjálfun Þátttakendur munu á námskeiðinu: • fá ítarlegt mat á núverandi stjórnunarárangri. • læra skilvirkar aðferðir til að ráða inn gott fólk og þjálfa það upp. • læra að halda í efnilega starfsmenn og þróa hæfileika þeirra áfram. • læra að taka starfsmannasamtöl og ræða frammistöðu á árangursríkan hátt. • tileinka sér skilvirkar aðferðir í tíma og fundarstjórnun. • læra um leiðtogafræðin og mismunandi hlutverk leiðtoga. • læra hvernig eigi að efla sjálfstraust og sjálfsmynd starfsmanna. • læra hvernig eigi að hvetja og efla starfsánægju. • læra að stjórna hinum mannlega þætti breytinga. • læra að taka á erfiðum starfsmannamálum. • læra að laða fram það besta hjá sjálfum sér og öðrum. • fá fræðslu og umræður um 20 góðar stjórnendabækur. • eiga saman góða stund með stjórnendum sem eiga það sameiginlegt að vilja verða betri. Til að tryggja hámarksárangur er fjöldi þátttakenda takmarkaður við 18. Leiðbeinendur: • Eyþór Eðvarðsson, M.A. vinnusálfræði, • Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar • Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur • Valgeir Skagfjörð, leikari • Kolbrún Ragnarsdóttir, handleiðari. • Þórhildur Þórhallsdóttir, B.A. félagsfræði • Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, lektor mannauðsstjórnun HÍ Nánari upplýsingar í netfangi ingrid@thekkingarmidlun.is eöa síma 892 2987. Fyrsta námskeiðið fer afstað í febrúar, enn eru nokkursæti laus. ítarlega lýsingu erað finna á www.thekkingarmidlun.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.