Peningamál - 01.02.2002, Blaðsíða 30

Peningamál - 01.02.2002, Blaðsíða 30
PENINGAMÁL 2002/1 29 Inngrip Seðlabankinn greip 14 sinnum inn í gjaldeyris- markaðinn á árinu 2001 með samtals 24,4 ma.kr. sölu gjaldeyris Til viðbótar inngripunum átti bankinn viðskipti við tvo viðskiptavaka í desember fyrir sam- tals 5,1 ma.kr. Samtals var því heildarsala bankans á Bandaríkjadölum til viðskiptavaka um 30 ma.kr. á árinu. Mest inngrip voru 27. mars en þá seldi bankinn viðskiptavökum 42 milljónir Bandaríkjadala. Gjaldeyrisjöfnuður Viðskiptavökum er skylt að halda nokkru jafnvægi á milli gjaldeyrisbundinna eigna og skulda. Hlutfall gjaldeyrisjafnaðar af eigin fé verður að vera innan 30% í hvora átt. Þrátt fyrir þessa reglu er svigrúm viðskipta- vakanna töluvert. Því fer þó fjarri að þeir nýti sér það. Mynd 1 sýnir þróun gjaldeyrisjafnaðar sem hlutfall af eigin fé yfir árið 2001. J F M A M J J Á S O N D 0 2 4 6 8 -2 -4 -6 -8 -10 -12 % Mynd 1 Heildargjaldeyrisjöfnuður viðskiptavaka á gjaldeyrismarkaði 2001 Heimild: Seðlabanki Íslands. Hlutfall af eigin fé, dagleg gildi Tafla 3 Sala SÍ á gjaldeyrismarkaði M.kr Millj. USD 24. janúar 2.060 24 25. janúar 1.039 12 26. janúar 1.031 12 9. febrúar 1.033 12 23. mars 1.592 18 26. mars 1.464 16,5 27. mars 3.768 42 21. júní 2.545 24 28. september 1.063 10,5 1. október 1.207 12 3. október 1.199 12 8. október 3.390 33 10. október 1.834 18 12. október 1.208 12 7. desember 1.088 10 12. desember 4.017 38,5 Samtals 29.538 306,5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.