Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 4

Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 4
4 GLOÐAFEYKIR var. Hygg ég hann hafa staðið flestum lengur framarlega í s\eit þeirra manna, er til forystu hafa valizt í samvinnumálum á landi hér. Hann var deildarstjóri Seyludeildar Kaupfélags Skagfirðinga 1928—1938, kosinn í stjóm félagsins 1937 og æ síðan, fonnaður félagsstjórnar frá vordögum 1938 óslitið til æviloka. Mun enginn maður innan samvinnultreyfingarinnar hafa gegnt slíku tmnaðar- starfi jafn lengi og sýnir gerla, hvílíkt traust var til lians borið. Reyndist og starf hans allt í þágu Kaupfélags Skagfirðinga frábær- lega farsælt; naut þar í ríkum rnæli framsýni hans og félagsþroska, íhygli hans og rólegrar athugunar, sem aldrei lét glepjast né haggast fyrir golþyt annarlegra veðrabrigða. þótt stundum riðu yfir. Tobías í Geldingaholti var skapfestumaður, prúður í háttum, ljúfur í umgengni og samvinnnþýður, eigi málskrafsmaður, en orð- stilltur og öfgalaus. Hann var framsækinn raunsæismaðnr, skildi til hlítar hugsjón og gildi samvinnustefnunnar, sem í eðli sínu mið- ar jafnt til mannbóta og hagsbóta. Hann vann í áratugi að gengi Kaupfélags Skagfirðinga af framsýni og festu og fullkominni óeigin- girni, vildi veg félags og félagsmanna sem mestan í hverjum hlut. Hann átti, sem t'ænta má, mjög náið samstarf við Svein Guðmunds- son, fyrrverandi kaupfélagsstjóra, í meir en fjórðnng aldar. Er mér það vel kunnugt, að Sveinn mat Tobías umfram aðra menn flesta. Tobías var kvæntur Kristínu Gunnlaugsdóttur frá Bakka í Hólmi, mikilli myndarkonu og frábærri að allri atorku. Lifir hún mann sinn ásamt með 6 börnum þeirra hjóna, tveim dætrum og fjórum sonum. Tobías Sigurjónsson er hniginn í hadd jarðar. Ég votta honum látnum virðingu og þakkir Kaupfélags Skagfirðinga, stjórnar og framkvæmdastjóra félagsins, fyrrverandi og núverandi, starfsfólks þess og félagsmanna allra. Megi eftinnenn hans í formannssæti K. S. reynast jafnokar hans að félagslegum þroska, að framsýni og giftu í starfi. Fyrir eigin hönd, konu minnar og fjölskyldu votta ég konu hans, börnum og tengdabörnum djúpa og einlæga samúð. 28. ágúst 1973. G. M.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.