Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 12

Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 12
12 GLÓÐAFEYKIR Launagreiðslu r: Um sl. áramót voru fastráðnir starfsmenn 145 og hafði fjölgað um 24 á árinu. Alls tóku 730 rnanns laun hjá félaginu á sl. ári. Launa- greiðslur kaupfélagsins og fyrirtækja þess námu kr. 89.6 millj., en þegar launaskattar eru teknir með, eru heildargreiðslur kaupfélags- ins vegna launa rúmlega 100 milljónir króna. Launagreiðslur hafa á síðasta ári hækkað um rösklega 46%. Fjárfestingar: Mjög miklar fjárfestingar urðu hjá kaupfélaginu á sl. ári, en verða þó margfalt meiri á þessu ári. Bygging á sláturhúsi stendur yfir. Byggt var sprautuverkstæði \ ið bifreiðaverkstæðið, keyptur var vöru lyftari og mokstursvél, ein sendibifreið bættist við, nýr gufuketill var keyptur fyrir mjólkursamlagið, fyrir utan aukningu á tækjakosti fyrir bifreiða- og vélaverkstæðið, áhöld og innréttingar. Alls var varið til fjárfestinga á árinu 23.9 millj. Fasteignir: Fasteignir og lóðir K. S. voru bókfærðar í árslok á 103.8 millj. en bifreiðar, vélar og áhöld á um 18 millj. Eigið fé kaupfélagsins er um áramótin 135.6 millj., eða um 27% af niðurstöðum eignareiknings. Sauðfjárslátrun: Á sl. hausti slátraði K. S. á þremur stöðum, eins og haustið á und- an, þ. e. a. s. á Sauðárkróki, Hofsósi og Haganesvík. Alls var slátrað 45.546 kindum, sem er 2.151 kind fleira en haustið á undan. Meðal- þungi dilka varð á öllum húsunum 15.239 kg og hafði hækkað urn 454 gr. frá árinu á undan. Heildarkjiitinnlegg varð 710 tonn. Að auki var slátrað tæplega 500 nautgripum og um 170 folöldum og hrossum. Endanlegt verð til innleggjenda varð töluvert hærra en verðlagsgrundvöllur gerði ráð fyrir. Á árinu greiddi kaupfélagið til bænda fyrir aðrar afurðir en mjólk kr. 116.7 millj. Rekstrarafkoman 1972: Þrátt fyrir gífurlega aukinn tilkostnað, má þegar á heildina er litið, telja að rekstrarafkoman sé mjög góð. Heildarafskriftir af húseienum, vélum, áhöldum 02' bifreiðum O ’ 7 o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.