Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 48

Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 48
48 GLÓÐAFEYKIR Þakka é° veitta vinsemd alla O vinur góður, fríður sýnum. Þín mun hróðrarharpan gjalla höfuðsverði yfir mínum. Þá orti ritarinn aftur til Jóns vinar síns: Kominn er í okkar sal öflugur, sem forðum, hann, sem við hvert hanagal hreyfir snjöllum orðum. Da«a 02, nætur vaskur vann, O O vanur að erja og svarnla (sbr. Ævirímti). Elli lítið á við hann eins og Ohurshill gamla. Báðir lengi börðust þeir, bitu vopnin slyngu. í bræði hafa báðir tveir bölvað þjóðnýtingu. Á ævi beggja alþjóð leit eins, að 'hinzta kveldi, þótt annar réði einni sveit, en annar Bretaveldi. Aldrei hneit við hjartastað háskaleitinn vigur. Annar reit — en annar kvað, unnu teitir sigur. Meðan strengi stillir þjóð, og stör á engi finnum, báðir lengi lands um slóð lifa í drengja minnum. Þess má geta, að Jón á Bakka er jafnaldri Churchills og engu óern- ari í sjón og raun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.