Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 17

Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 17
GLOÐAFE YKIR 17 Rekstrarafkoma 1972. Þrátt fyrir gífurlega aukinn tilkostnað á sl. ári má, þegar á heild- ina er litið, telja að rekstrarafkoman sé viðunandi. Heildarafskriftir af húseignum, vélum, áhöldum og bifreiðum eru 13 mill. kr. röskar, og hafa hækkað á árinu um 878 þús. kr. Reikningsuppgjör ársins sýnir hagnað að upphæð 9.1 millj. kr. Gert er ráð fyrir að leggja í varasjóð 2.6 millj. og úthluta arði til félagsmanna í hlutfalli við viðskipti þierra við félagið 6.2 millj. kr. Það mun vera 6% af allri ágóðaskyldri vöruúttekt, eða eins mikil endurgreiðsla og lög framast leyfa. Þá eru eftir 324 þús. kr., og þarf að leggja í Menningarsjóð K. S. af þeirri upphæð. Stærstu gjaldaliðir K. S. á sl. ári, fyrir utan laun og launakostnað, eru þessir: \hðhaldskostnaður fasteigna, véla og áhalda 10.4 millj. kr. Trygg- ingagjöld 2.55 millj., hækkun frá fyrra ári 24%. Raforkukaup 3.6 millj., hækkun 26%. Opinber gjöld. Opinber gjöld, sem félagið greiddi á árinu 1972, námu alls 30.3 millj. króna, og höfðu hækkað frá fyrra ári um 8.7 millj. eða 40.3%. Til ríkisins voru greiddar 26.5 millj. kr., þar af söluskattur 21.5 millj. Gjöld til sveitarfélagsins námu alls 3.8 millj., þar af fasteigna- gjöld tæpar 2 millj. kr. Eitt er það mál skattalegs eðlis, sem ekki hefur verið úrskurðað hér á landi, en hefur verulega þýðingu fyrir þau samvinnufélög, sem geta greitt tekjuafgang til félagsmanna sinna í hlutfalli við viðskipti þeirra við félögin. Það sem ég á hér við er það, að ef kaupmaður gefur viðskiptavini sínum afslátt yfir búðarborðið, þá kemur aðeins sú upphæð, sem viðskiptavinurinn greiðir, til söluskatts, afsláttur- inn ekki. Sé hins vegar um að ræða samvinnufélag, sem endur- greiðir til félagsmanna sinna eftir árið, og gefur þeim þannig raun- verulegan afslátt af verði þeirra vara, er þeir kaupa hjá félaginu, þá er ekkert tillit tekið til þess af skattayfirvöldum, og söluskattur af endurgreiðslunni fæst ekki endurgreiddur, sem þó væri rökvís gerð, samanber það sem gerist, ef afsláttur er veittur yfir búðarborð. Ef þessi aðalfundur samþykkir, að félagið endurgreiði félagsmönnum 6.2 millj. kr. af vöruúttekt þeirra á árinu 1972, þá ætti félagið að fá í bakfærðum söluskatti röskar 600 þús. krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.