Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 67

Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 67
GLOÐAFEYKIR 67 sonar prests að Ríp, Bjarnasonar, og konu hans Margrétar Arna- dóttur bónda í Stokkhólma, Sigurðssonar. Arni var hinn fjórði í aldursröð 6 systkina. Móðir þeirra dó, eftir langtarandi veikindi, er Árni var tæpra 7 ára gamall. Er sýnt þótti að hverju fór, var hann tekinn í fóstur af föðurbróður sínum, Árna bónda og oddvita á Reykjum í Tungusveit, síðar bankagjaldkera á Akur- eyri, og konu hans Steinunni Jónsdóttur prests á Mælifelli, S\einssonar. Hjá þeint ágætishjónum ólst hann upp fram yfir fermingaraldur. Hann stundaði nám í Hólaskóla og lauk prófi þaðan 1914, var við kennslu á ýmsum stöðum næstu árin svo og verzlunarstörf í Hofsósi. Árið 1918 kvæntist Árni Signrveigu Frið- riksdóttur á Reykjum í Hjaltadal, Jóhannessonar bónda þar og hreppstjóra, Þorfinnssonar, og unnustu hans Unu Sigurðardóttur á Hofdölum ytri. Þau reistu bú á Kjarvalsstöðum í Hjaltadal 1919 og bjuggu þar til 1923, er þau keyptu Kálfsstaði, fluttu þangað búferl- um og bjuggu þar óslitið rúm 40 ár, til hausts 1964, er þau brugðu búi og hurfu til Sauðárkróks. Þrjú eru börn þeirra hjóna: Una, verkakona og rithöfundur á Sauðárkróki; Friðrik, bifreiðasali í Reykjavík; Árni, iðnverkamaður á Sauðárkróki. Árni Sveinsson var meðalmaður á velli, grannvaxinn, liðlegur í hreyfingum, íþróttamaður á yngri árum, sundmaður góður og glím- inn. Hann var vel farinn í andliti, rauðhærður í æsku en dökknaði hárið, móeygur og fagureygur. Hann var ágætlega gefinn, búinn fjölþættum hæfileikum, víðlesinn, félagslyndur, áhugasamur um almenn mál, hugsjónamaður meiri en raunsæis og gætti þó stundum nokkurra andstæðna í hugsanaferli hans. „Hann var í fararbroddi um flest eða öll féla^s- 02; menninsrarmál sveitar sinnar í hálfan fimmta áratug.“ (S. St.). Árni gekkst fyrir stofnun ungmennafélags í Hólahreppi og var lengi formaður þess; hann sat í skólanefnd ná- lega 30 ár og lengstum formaður; var í hreppsnefnd, í stjórn bún- aðarfélags og Sparisjóðs Hólahrepps, formaður lestrarfélags og helzti frömuður meir en 20 ár. Meðhjálpari í Hóladómkirkju var hann í áratugi og ágætur liðsmaður í söngkór kirkjunnar, enda söngmaður góður og tónelskur. Hann var einlægur trúmaður og unni kirkju Arni Sveinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.