Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 22

Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 22
99 GLÓÐAFEYKIR 25 ára starfsafmæli Jón Stefánsson er fæddur á Hjalta- stöðum í Blönduhlíð 28. apríl 1923, son- ur Stefáns bónda þar Vagnssonar og konu hans Helgu Jónsdóttur frá Flugumýri. Fluttist með foreldrum sínum til Sauðár- króks 1941, stundaði ýmsa vinnu og þó fyrst og fremst akstur bifreiða. Réðst til Kaupfélags Skagfirðinga 1. maí 1948 og hefur starfað óslitið síðan á Bifreiða- og vélaverkstæði félagsins, verkstæðisfor- maður mörg hin síðari árin. Kona Jóns er Petra Gísladóttir. Eiga þau tvö börn, son og dóttur. G. M. [ * * M i/ f f Jón Stefánsson. Síðasta vísan í síðasta (13.) hefti Glóðafeykis er vísnaþáttur eftir Jóhann Ólafs- son frá Miðhúsum. Síðasta vísan er svona: Er við sáttur ævikjör, úti brátt er glíma. Dvínar máttur, dofnar fjör, dregur að háttatíma. Jóhann lézt þann 30. september 1972, meðan heftið með vísna- þættinum var í prentun. G. M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.