Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 57

Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 57
GLÓÐAFEYKIR 57 var trygglunduð og vinföst, gædd mikilli skapfestu, miklu þreki, andlegu og líkamlegu, valinkunn sæmdarkona. Guðvarður Sleinsson, fyrrum bóndi á Kleif á Skaga og víðar, lézt þ. 31. janúar 1965. — Hann var fæddur í Kleifargerði á Skaga 10. sept. 1891. Voru foreldrar hans Steinn Vigfússon og Ingibjörg Guð- varðardóttir, ættuð tir Fljótum. Mun Guð- varður lítt liafa verið samvistum við for- eldra sína á æskuárum, en alizt upp að mestu hjá vandalausum á ýmsum bæjum í Skefiisstaðahreppi, þar sem hann dvaldisi fram yfir tvítugsaldur. Hann stofnaði heim- ili í Reykjavík árið 1921, en hvarf þaðan lil Sauðárkróks 1926. Árið 1935 flutti hann svo aftur út í Skefilsstaðahrepp, fyrst að Hvammi og síðan að Selá, jrar sem hann bjó 1936—1943. F.ftir það fór hann byggðum suður á land og dvaldist þar á ýmsum stöð- um unz hann hvarf aftur hingað norður í átthagana, hóf búskap á Kleif 1954 og bjó þar til 1962, er hann brá búi, fór til barna sinna og dvaldist hjá þeim til skiptis það sem eftir var ævinnar. A dvalarárum sínum syðra, bæði fyrr og síðar, stundaði Guðvarð- ur sjómennsku, var jafnan vélstjóri hin síðari árin. ,,Þá var hann og einn af fyrstu bílstjórum í Skagafirði og kom með fyrsta vörubílinn til Sauðárkróks árið 1926. Stundaði hann akstur á þeim bíl árin, sem hann var búsettur þar.“ (Gunnst. Steinsson). Guðvarður var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Sigurbjörg Helga- dóttir frá Isafirði. Hún dó úr spænsku veikinni 1918, eftir mjög skamma sambúð þeirra hjóna. Þau áttu ekki börn. Seinni kona Guð- varðar var Bentina Þorkelsdóttir, ættuð úr Reykjavík. lJörn þeirra eru 13: Þorkell, bílstjóri í Reykjavík; Halldóra, lnisfreyja í Hafnar- firði; Mikael, bílstjóri í Hafnarfirði; Gyða, húsfreyja á Hvalnesi á Skaga; Maria, húsfreyja í Reykjavík; Pétur, bóndi í Hólakoti á Reykjaströnd; Jónas, listmálari, búsettur í Hafnarfirði; Gunnar, bóndi á Skefilsstöðum á Skaga (drukknaði 8. maí 1973); Sigurbjörg, húsfreyja í Reykjavík; Stella, húsfreyja í Reykjavík; Erla, húsfreyja í Lágmúla á Skaga; Jóhannes, sjómaður í Stykkishólmi, Gerður, hús- freyja á Akureyri. Dóttur átti Guðvarður milli kvenna, Guðrúnu, húsfreyju í Guthmrður Strinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.