Glóðafeykir - 01.11.1973, Page 10
10
GLÓÐAFEYKIR
Aðalfundir
Nýlega eru afstaðnir aðalfundir Mjólkursamlags Skagfirðinga og
Kaupfélags Skagfirðinga.
Tobías Sigurjónsson, Geldingaholti, fornraður stjórnar K. S., setti
báða fundina og flutti skýrslu stjórnar, en fundarstjóri á fundnnum
var Gísli Magnússon, Eyhildarholti.
ÁRSFETNDETR MJÓLKURSAMLAGSINS
var haldinn í Miðgarði, Seyluhreppi, 8. maí sl. í ræðu Sólbergs
Þorsteinssonar, samlagsstjóra, kom m. a. fram, að innvegið mjólkur-
magn til samlagsins 1972 var 8.257.837 kg og hafði vaxið um 6.24%
frá árinu á undan. Meðalfeiti mjólkurinnar reyndist 3.799% og
hafði lækkað aðeins frá 1971.
Samlagsráð á fyrsta fundi siinan 19. júni 1973. T. v. Sigurður Sigurðsson, Brúna-
stöðum. Jón Guðmundsson, Oslandi. Sólberg Þorsteinsson samlagsstjóri, formaður
ráðsins. Olafur Þórarinsson, Flugumýrarhvammi og Helgi Rafn Traustason
kaupfélagsstjóri.