Glóðafeykir - 01.11.1973, Síða 39

Glóðafeykir - 01.11.1973, Síða 39
GLÓÐAFEYKIR 39 i Slátur- og frystihús S. F. H. í Haganesvik. Við urðura að fá allar vörur sjóleiðis og koma frá okkur vörum á sama hátt. En úti fyrir var opið haf og engin bryggja. Varð því bara að lenda við sandinn, en þar er mjög brimasamt. Seinna kom svo staurabryggja og bætti hún stórum aðstöðuna, en annars var upp- og útskipun alltaf erfiðasti þátturinn við verzlunarrekstur hér. Við áttum alltaf undir högg að sækja með að koma vörum að okkur og frá og oft skemmdust þær við uppskipunina. Auk þess bættist við, að erfitt var að fá skip til þess að koma hér inn. En það tókst þó oftastnær fyrir atbeina Sambands ísl. samvinnufélaga og liðlegheit Eimskipafélagsins. Stundum held ég að skipstjórunum hafi þótt nóg um hvað Sambandið þrýsti fast á, og eitt sinn sagði einn þeirra eitt- hvað á þá leið, að ef S.I.S. dytti í hug að senda skip Eimskipafélagsins upp á fjöll, þá færti þau það ef þau kæmust. Einhverju sinni kom Júlíus Júliníusson, sem lengi var skipstjóri hjá Eimskip, og átti að taka hér á annað hundrað tunnur af saltkjöti. Við hófum útskipun, en þá gekk í norðan-hríð og brimaði samstundis. Ég fór til Júlíusar og sagði honum að við yrðum að hætta vegua veðursins og þar að auki væru bátarnir orðnir laskaðir og yrðum við að fá gert við þá. Júlíus brást hinn versti við og jós yfir mig skömmunum. Ég lét það gott heita, eu náði í smið til að lagfæra bátana. Morguninn eftir hófum \ ið útskipun á ný, þótt hvasst væri og illt í sjó. Var þá komið annað hljóð í Júlíus og dembdi hanu nú yfir mig hólinu í ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.