Glóðafeykir - 01.11.1973, Síða 46

Glóðafeykir - 01.11.1973, Síða 46
46 GLÓÐAFEVKIR Víst er liðinn veturinn, þótt verrai ei sólarglóðin — og óðar syngur svanur þinn sumardagaljóðin. Flestum hvimleið Elli er aumum hélustráum. Enn þó lifir eldur mér undir hærum gráum. Nú rak hvert ljóðið annað hjá Bakkaskáldi, og mundu slíkar bók- menntir fara illa með Leirsrerði, ef allt væri skráð. Að lokum sá ritari sitt óvænna, ef hann hefðist ekkert að, og því kvað hann eftirfarandi kvæði til Jóns vinar síns. Til skýringar kvæðinu má geta þess, að um sýslufundinn hélt Jón til hjá oddvita sýslunefndar. Bjó hann niðri í húsinu og hafði þar sérherbergi. Er sýslumaður vísar Jóni á her- bergið segir hann: ,,Ekki veit ég hvernig fer um þig, Jón minn, hér um sýslufundinn, því að nú er lítið um áfengi og rúmið öldungis „óbætt“.“ Þá svarar Jón með hinni mestu glaðværð, sem honum er lagið: „Maður hefur nú alltaf einhver úrræði með áfengið, en hitt kemur mér öllu verr.“ Varð úr þessu hin nresta kátína. Áður kom austan frá Bakka á okkar fund — 2,'ildur um herðar oo hnakka — o o höfðinoi í lund. o Óðara undur það skeði, að eyddist sorg. Allt ómaði af áfengri gleði í okkar borg. Af veigum saup hann hvern sopa, er „sælan“ stóð hæst, svo hér áttu drengir ei dropa unz „Drangur“ kom næst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.