Glóðafeykir - 01.11.1973, Page 47

Glóðafeykir - 01.11.1973, Page 47
GLÓÐAFEYKIR 47 Kvenfólkið veidd ’ann að vonum — þar var ekki stanz. Á kvöldin þær hópast að honum sem hafmeyjafans. Hann yfirtók fleiri og fleiri — hin fornu gleymdust svið, því alltaf varð áhuginn meiri út á við — og upp að sér vel þær vafði í villtum dans, svo innborinn enginn hafði einn einasta „sjans“. En nú er sú gullöld gengin, grimm eru skuldarmál. Við dans sér hann hann oftar enginn eða við skál. Und réttarins aga er hann og innan við dyr. Á útreiðar aldrei fer hann sem áður fyr. Sút er í sálarhreysi, sækir að húm. Algert áfengisleysi og óbætt rúm. Nítján hundruð og fimmtíu var sýslufundur eigi fyrr settur en Jón Bakkaskáld ávarpaði vin sinn, ritarann, með svofelldum vísum: Skrifarans í gengi góður gæfumaður, sittu lengi. Upp þinn vaxi andans gróður, okkar hreyfðu gleðistrengi.

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.