Glóðafeykir - 01.11.1973, Side 49

Glóðafeykir - 01.11.1973, Side 49
GLOÐAFEYKIR 49 Jóni þótti þetta allvel kveðið, orti nú til ritara: Sittu glaður, sómavinur góði, sessinn hér, að bóka fundargjörð. Bið ég þess, að faðir lífsins fróði og fylking engla haldi um þig vörð. Gæfa þín og gengi vari lengi. Gullna strengi sláðu að hinztu stund. Þú munt gáfum gæddur hýrga mengi, geislum strá og örva félagslund. Þakka Ijóð og þakka liðna daga, þakka hlýju og góðrar vinar lof. Það er lífsins lögmálstíðar-saga að lasta, hæla — og hvorutveggja um of. Oft er spaugið græskuleysis-gaman gert til þess, að reyna vinartaug, hressa geð og grafa hyggju-amann — gamlan rauna- kveða niður -draug.

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.