Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 87

Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 87
GLÓÐAFEYKIR 87 tvítugur gekk hann að eiga Ingibjörgu Jónsdóttur bónda og hag- yrðings á Akri á Skaga, Gottskálkssonar bónda á Mallandi hinu ytra, Eiríkssonar, og konu hans Guðrúnar Guðmundsdóttur vinnumanns á Hofi á Skagaströnd, In’gimundarsonar, og Katrínar Benediktsdóttur á Brandaskarði. Þau Páll og Ingibjörg settu saman bú í Miklagarði hjá Glaumbæ árið 1922 og bjuggu jjar (i ár, þá í Holtskoti 1928—1932, í Heiðarseli (Dalsá) í Gönguskörðum 2 ár og loks í Jaðri um 30 ár, fram yfir 1960; voru síðan 1 ár í Holtskoti en fluttu þaðan til Sauðárkróks. Þau hjón eignuðust 2 dæt- ur: Guðrúnu, áður húsfreyja í Holtskoti, nú á Akureyri, og Birnu, sem er sjúkliugur í Reykjavík. Eigi var Páll efnamaður talinn, en þó góður bóndi og komst vel af- Hann hafði lítið bú en sérlega snoturt; fóðraði skepnur manna bezt; umgengni öl 1 og þrifnaður frábær, svo að telja mátti nostur; var og gagnsemi búpenings í fullu samræmi við alla umhirðu. Páll Magnússon var ríflega meðalmaður á velli, þrekvaxinn og burðagóður, myndarlegur í sjón. Hann var geðbirgðamaður og ör í lund, en sáttfús að sama skapi. Hann var vandaður maður í orði og athöfn, vinsæll maður og vel látinn og átti sér ekki óvildarmann. Hrólfur Þorsteinsson, fyrrum bóndi á Ábæ og Stekkjarflötum, lézt þ. 14. okt. 1966. — Hann var fæddur í Litladalskoti (nú Laugar- dalur) í Dalsplássi 21. maí 1886, sonur Þorsteins bónda á Skata- stöðum í Austurdal Sigurðssonar, bónda í Gilhagaseli, Sigurðssonar bónda á Mosfelli í Svínadal, Þorleifssonar, og konu hans Ingibjargar Guðmundsdóttur bónda á Hömrum á Fremribyggð, Hannessonar bónda þar, Ásmundssonar, en kona Guðmundar á Hiimrum og móðir Ingibjargar var María Ásgrímsdóttir Hallssonar, bónda í Geldingaholti. Hrólfur óx upp með foreldrum sínum á Hofi í Vesturdal og síðan á Skatastöðum. Árið 1908 kvæntist hann Valgerði Kristjánsdóttur bónda Kristjánssonar á Ábæ og konu hans Ingibjargar Jónsdóttur; var Valgerður alsystir Ólafs smiðs, sjá þátt um hann í Glóðafeyki 1970, 11. hefti, bls. 47. Þau reistu bú á Ábæ vorið 1909 og bjuggu þar til 1912, þá eitt ár á Skatastöðum, hurfu aftur að Ábæ og bjuggu Páll Magm'isson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.