Glóðafeykir - 01.11.1977, Blaðsíða 42

Glóðafeykir - 01.11.1977, Blaðsíða 42
40 GLOÐAFEYKIR Úr Leirgerði FRAMHALD Nú voru allar vámur af Jóni og sótti hann gunnreifur sýslufund 1953 öllum samstarfsmönnum sínum til gleði, en þó engum meir en sekreter- anum, því að segja mátti að hann væri andlaus, máttlaus og vitlaus á hverjum sýslufundi eða mannfagnaði, ef hann hafði ekki Jón við hlið sér. Stóð nú ekki á að andinn kæmi yfir hann, og í byrjun sýslufundar flutti hann Jóni vini sínum eftirfarandi kvæði og setti hann þannig inn í embættið: Sótt er enn á sýslufund, sem að kætir marga ltrnd. Vitja sinna sæta enn síglöð skáld og listamenn. Þar er Eiður þriflegur, þar er Valla-Haraldur. Þár eru ræðu-þjálfuð-ljón, þar er ég — og Bakka-Jón. Jón, sem þekkir þjóðin öll þegar nefnd eru andans tröll. Jón, er sótti sýslufund sigurreifur langa smnd. Jón„ er manndómsmerkið bar miklu hærra en Sturlungar. Kneyfði — og dró úr kútnum spons — með kvennahylli Salómons. Honum meir en hálfa öld hafa skautað tign og völd — honum, er hvert afrek var eggjun nýrrar framkvæmdar. Honum öflin illa stefnd aldrei veltu úr sýslunefnd. Honum fénast fálkakross til frægðar bæði sér og oss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.