Málfregnir - 01.07.1990, Blaðsíða 23
Orðanefndir
í 1. hefti Málfregna (maí 1987) voru
taldar upp þær orðanefndir sem þá voru
starfandi í landinu og skráðar í íslenskri
málstöð. Síðan hefir nefndum fjölgað og
ýmsar breytingar orðið á þeim. Mál-
stöðin hefir nú endurskoðað fyrri skrá og
leiðrétt hana miðað við 1. janúar 1990.
Pá voru orðanefndir 30 að tölu. Fram-
vegis verður reynt að halda skránni við
og rétta hana ætíð við áramót.
Hér á eftir birtist yfirlit yfir orða-
nefndirnar. Þetta er aðeins útdráttur
úr heildarskránni. Fyllri vitneskju má
fá með því að snúa sér til málstöðvar-
innar. Nefndirnar eru taldar hér nokk-
urn veginn í aldursröð. Stofnárið er
fremst. Formaður eða forsvarsmaður
hverrar nefndar er nafngreindur í svigum
og símanúmer hans. Ef málfarslegur
ráðunautur nefndar á sæti í nefndinni er
hans getið í hornklofum. Upptalning rita
er ekki tæmandi. Sleppt er ýmsum fjöl-
rituðum bráðabirgðaútgáfum orðasafna.
-BJ
1941 Orðanefnd rafmagnsverkfræðinga.
Formaður: Bergur Jónsson raf-
magnseftirlitssjóri. S. 84133. Ráðu-
nautur: Gunnlaugur Ingólfsson
orðabókarritstjóri. - Útgáfur:
1) Orðasafn II. Rafmagnsfrœði.
Rvík 1952.
2) Raftœkni- og liósorðasafn. 1-2.
Rvík 1965-1973.
3) Raftœkniorðasafn. 1-2. Rvík
1988-1989.
1968 Orðanefnd Skýrslutæknifélags ís-
lands. Formaður: Sigrún Helga-
dóttir tölfræðingur. S. 609800.
[Ráðunautur: Baldur Jónsson pró-
fessor.) - Útgáfur:
1) Tölvuorðasafn. Rit íslenskrar
málnefndar 1. Rvík 1983.
2) Örfilmutœkni. íslensk-ensk
orðaskrá með skýringum og
ensk-íslensk orðaskrá. Tölvu-
mál. 10. árg., 2. tbl., jan. 1985.
[Fjölrit. ]
3) Tölvuorðasafn. Rit íslenskrar
málnefndar 3. 2. útgáfa, aukin
og endurbætt. Rvík 1986.
1974 Ritstjóm Orðaskrár íslenska stærð-
fræðafélagsins. Formaður: Reynir
Axelsson dósent. S. 694815 (v.),
15436 (h.). Ráðunautur: Sigurður
Konráðsson lektor. - Enskt-ís-
lenskt orðasafn er í undirbúningi,
væntanlegt frá nefndinni á næsta
ári.
1975 Orðanefnd Kennaraháskóla ís-
lands. Formaður: Jónas Pálsson
rektor. S. 688700. - Störf nefndar-
innar hafa legið niðri um hríð, en
stefnt er að endurnýjun hennar. -
Útgáfur:
1) Orðaskrá úr uppeldis- og sálar-
frœði. Fjölritað sem handrit.
Rvík 1979.
2) Orðaskrá úr uppeldis- og sálar-
frœði. Rit íslenskrar málnefnd-
ar 2. Rvík 1986.
1979 Orðanefnd Eðlisfræðifélags ís-
lands. Formaður: Þorsteinn Vil-
hjálmsson dósent. S. 694806. - Út-
gáfur: Orðaskrá um eðlisfrceði,
stjörnufrœði og skyldar greinar.
23