Skírnir - 01.01.1941, Blaðsíða 247
Skýrslur og reikningar
Bókmenntafélagsins árið 1940
Bókaútgáfa.
Árið 1940 gaf félagið út þessi rit, og fengu þau þeir félagsmenn,
sem greiddu lögákveðið árstillag til félagsins, 10 krónur:
Skírnir, 114. árgangur ........................... kr. 12,00
Annálar 1400—1800, IV. 1........................ — 6,00
Um íslenzkar þjóðsögur, eftir Einar 01. Sveinsson,
dr. phil....................................... . . — 10,00
Samtals.......kr. 28,00
Enn fremur var gefið út:
íslenzkt fornbréfasafn, XIII., 7., lokahefti þess bindis, og hefir
nú verið sent áskriföndum Fornbréfasafnsins, þeim, er til náðist.
■— Sbr. enn fremur Skýrslur og reikninga Bókmenntafélagsins árið
1939 og bókaskrá félagsins.
Aðalfundur 1941.
Árið 1941, þriðjudaginn 17. júni, kl. 9 að kveldi, var haldinn
aðalfundur Bókmenntafélagsins í lestrarsal Landsbókasafnsins.
Forseti setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Hann stakk
upp á herra bókaverði Benedikt Sveinssyni sem fundarstjóra; var
hann kjörinn með lófataki.
1. Þá skýrði forseti frá þvi, hverjir látizt hefðu af félagsmönn-
um síðan á siðasta aðalfundi; voru þeir þessir:
Axel Ketilsson, kaupmaður, Reykjavík,
Benedikt Þórarinsson, dr. phil., Reykjavík,
Bjarni Einarsson, fv. prófastur, Reykjavík,
Georg Glafsson, bankastjóri, Reykjavík,
Gissur Erasmusson, rafvirki, Reykjavík,
Grímúlfur Olafsson, tollvörður, Reykjavik,
Guðmundur Bergsteinsson, kaupmaður, Flatey,
Magnús Helgason, prófessor, Reykjavík,
Magnús Magnússon, útgerðarmaður, Reykjavík,