Skírnir - 01.01.1985, Blaðsíða 73
SKÍRNIR VERKEFNI ÍSLENSKRAR HEIMSPEKISÖGU
69
sem nú lifum og höfum að minnsta kosti fram yfir þá að hafa bæði
prentsmiðjur og háskóla. En af þeim getum við hins vegar lært að
heimspeki stundar enginn fyrir okkur, hvorki hér né annars
staðar. Hvort heimspeki nær að skjóta rótum í menntalífi okkar
nú á dögum er undir engum komið nema sjálfum okkur.
Tilvitnanir og athugasemdir
Þeir Árni Sigurjónsson, Eyjólfur Kjalar Emilsson og Sigurður Líndal hafa
lesið þennan fyrirlestur í handriti og veitt mér margar gagnlegar ábendingar.
Kann ég þeim bestu þakkir.
1. Fjölnir, 1. árg. 1835, bls. 99-129.
2. íslenskt fornbréfasafn 9, Reykjavík 1909-1913, bls. 298 („prima pars
sancti tome de aquino", „Boethius de philosophiae consolatione“).
3. Árni Sigurjónsson: Den politiske Laxness, Stokkhólmi 1984, Halldór
Guðmundsson: Den store vœverfra Kashmir og tilblivelsen afmoderne is-
landsk prosa, Kaupmannahöfn 1984 (ópr. mag.art.-ritgerð), Örn Ólafs-
son: Le mouvement littéraire de la gauche islandaise dans l'entre-deux-gu-
erres, Lyon 1984 (ópr. doktorsritgerð). Allar þessar ritgerðir eru væntan-
legar á íslensku.
4. Þessi greinarmunur er sóttur í ritgerð eftir Charles Taylor, „Philosophy
and its history", í Philosophy in History, Cambridge 1984, undir ritstjórn
R. Rorty, J. B. Schneewind og Q. Skinner.
5. Platón: Þeaítetos, 180 D.
6. Prestaskóli var stofnaður 1847, læknaskóli 1876 og lagaskóli 1908.
7. Ýtarlegri skrá yfir rit af heimspekilegum toga má sjá í Heimspekirit á ís-
landifram til 1900. Fjölrit Félags áhugamanna um heimspeki I, Reykja-
vík 1982.
8. Jón Helgason í Manuscripta Islandica IV, Kaupmannahöfn 1957, bls.
xxix-xxxi, og Astrid Salvesen í Studies in the Vocabulary ofthe Old Norse
Elucidarium, Osló 1968.
9. Ole Widding: Alkuin í norsk-islandsk overlevering, Editiones Arna-
magnæana, Series A, vol. 4, Kaupmannahöfn 1960.
10. Til að mynda er experienta (reynsla) þýtt með orðinu „raundagi“. Þess má
geta að Heimspekistofnun hefur í undirbúningi lestrarútgáfu þriggja
ofangreindra rita.
11. Sjá t. d. Kristnirétt Árna biskups 1,2, í NorgesgamleloveN, útg. E. Herz-
berg og G. Storm, Christiania F, 1895, bls. 17.
12. Stefán Karlsson: Islandske originaldiplomer indtil 1450. Editiones Arna-
magnæana, Series A, vol. 7, Kaupmannahöfn 1963, nr. 155, bls. 199
(Halldór prestur Loftsson ánafnar „klaustrinu aa Þingeyrum com-
pendium teologie dexteram partem et sinistram partem“). íslenskt forn-
bréfasafn 5, bls. 288, sbr. Eiríkur Þormóðsson: „Bókaeign Möðruvalla-
klausturs 1461“, Mímir 12, Reykjavík 1968, bls. 18-20 („Pars dextre