Skírnir - 01.01.1985, Blaðsíða 92
88
ÖRN ÓLAFSSON
SKlRNIR
að rekjahéríörstuttumáli;þ. e. aðalþjóðasinnarogmódernistar
sneru við blaðinu á 4. áratuginum. En það er aftur liður í alþjóð-
legum straumhvörfum á þeim tíma, þjóðfylkingarstefnu
Alþjóðasambands kommúnista, sem vildi efla almenna samstöðu
um viðhald ríkjandi menningar gegn ógn fasismans. Samnefnar-
inn var íhaldsstefna.
Mér sýnist þessi saga öll einkum leiða í ljós, hve mikil er ábyrgð
framúrstefnuhópa, og hve örlagaríkar afleiðingar það getur haft,
að minnihlutahópur beygi sig fyrir meirihlutanum „til að ná til
fjöldans“, þegar honum bar að veita fjöldanum leiðsögn.
Ég þakka Haraldi Jóhannssyni hagfræðingi, dr. Árna Sigurjóns-
syni og starfsfólki bókasafns Alþingis ýmislega aðstoð. Einn ber
ég þó ábyrgð á hvíeina hér.
Tilvitnanir
1. Halldór Laxness: Kvœðakver, 2. útg. 1949, bls. 141-8: „Um kvæðin".
2. Óskar Halldórsson: „Kvæðakver“, Sjö erindi um Halldór Laxness,
Helgafell 1973, bls. 61-80, einkum þó 67-70.
3. Sjá nánar grein Sveins Skorra Höskuldssonar: „Perlan og blómið“,
Skírni, 153. árg., 1979, bls. 108-166, einkum bls. 133 o. áfr.
4. Kristinn E. Andrésson: „Salka Valka“, Iðunn, 16. árg. 1932, bls. 177-189
(endurprentað í Um íslenzkar bókmenntir I, bls. 33^11, sjá einkum bls.
39).
5. Alþýðublaðið, 29. 4. 1925.
6. Sveinn Sigurðsson: „Við þjóðveginn" Eimreiðin, 31. árg. 1925, bls. 193-
201, einkum bls. 195.
7. Halldór Laxness: „Af íslenzku menningarástandi", Vörður, 27. 6.-12.
12. 1925. Pessi pistill birtist 26. 9. það ár.
8. Morgunblaðið, 29. 4. 1926 (ómerkt grein): „Halldór Kiljan Laxness".
9. Alþingistíðindi 1925, B 559-560.
10. Halldór Laxness. „Stefán frá Hvítadal", Iðunn, 18. árg., bls. 1-16,
einkum bls. 10 o.áfr.
11. Hallgrtmur Guðmundsson: Uppruni Sjálfstæðisflokksins. Rvík, 1979,
bls. 112.
12. Alþingistíðindi 1925 B, 601.
13. Tómas Guðmundsson: „Alþingi og íslenzkir rithöfundar“, Morgunblað-
ið, 29. 3. 1925.
14. Alþingistíðindi 1925 B, 810.
15. Alþingistíðindi 1926 B, 518.
16. Alþingistíðindi 1925 B, 933-934.