Skírnir - 01.01.1985, Blaðsíða 206
176
BERA NORDAL
SKÍRNIR
XXVIII: B, Stockholm, Oslo, K0benhavn 1954, bls. 108, Björn Th.
Björnsson, „Þáttur af Þórarni pentur", Brotasilfur, Reykjavík 1955, bls.
26-33, Per Gustav Hamberg, Skandinaviska lagillustrationer frán medel-
tiden. En översikt með sárskild hánsyn till Codex Upsaliensis B68, 1956,
í handriti, bls. 8-13, Rune Norberg, „Illuminering", Kulturhistorisk leks-
ikon for Nordisk Middelalder (stytt KHLNM), VII, 1962, bls. 356-357,
Stefán Karlsson, „Sagas of Icelandic Bishops“, Early Icelandic Manu-
scripts in Facsimile, VII, 1967, bls. 53, Norge 872-1972. Middelalderkunst
fra Norge i andre land, red. Martin Blindheim, Oslo 1972, nr. 87, Anne
Wichstrpm, „Maleriet í höymiddelalderen", Norges Kunsthistoria, 2,
Oslo 1981, bls. 273, Corpus Codicum Norvegicorum Medii Aevi, King
Magnus Hákonsson’s Laws of Norway and Other Legal Texts, Gl. Kgl.
Saml. 1154 Fol in the Royal Library, Copenhagen, ljósprentuð útgáfa
með inngangsgreinum eftir Magnus Rindal og Knut Berg, Oslo 1983, bls.
9-35 (stytt Gks. 1154,1983).
3. Texti lögbókarinnar erprentaður í Flom, 1937 ogGks. 1154,1983. Aðrir
textar eru nákvæmlega skráðir í NGL, 4,1885, bls. 390-393. Þessir textar
eru réttarbætur skrifaðar á 15. og 16. öld.
4. Tugir íslenskra lögbókarhandrita frá miðöldum með lýsingum hafa varð-
veist á íslandi, sjá Halldór Hermannsson, 1940, bls. lff. í Svíþjóð hafa
varðveist nokkur lýst lögbókarhandrit: Aðalhandrit ÖstgötalagaCod. B.
50., frá byrjun 14. aldar, í Konungsbókhlöðu í Stokkhólmi; landslög
Magnúsar Eiríkssonar, Cod. B. 68. í Háskólabókasafni í Uppsölum, frá
um 1450; landslög Magnúsar Eiríkssonar, Cod. B. 172. í Konungsbók-
hlöðu í Stokkhólmi, frá um 1440; Aðalhandrit af borgarlögum Magnúsar
Eiríkssonar frá Ráðhúsi Stokkhólms, Cod. B. 154 í Konungsbókhlöðu í
Stokkhólmi, frá 15. öld, svo og minna lýst handrit frámiðri 14. öld í Kon-
ungsbókhlöðu í Stokkhólmi, Cod. B. 10 og Cod. B. 6. er hafa að geyma
landslög Magnúsar Eiríkssonar.
í Danmörku er varðveitt eitt lýst lögbókarhandrit; „Ostenska“ handritið
er geymir lög Valdimars II fyrir Jótland, Ms. Uldall 227 4to í Konungs-
bókhlöðu í Kaupmannahöfn, frá byrjun 15. aldar.
Sjá nánar Hamberg, 1956, bls. 3-4, Norberg, 1962, bls. 356-357. Einnig
er handrit mikið lýst í Háskólabókasafni í Lundi, Lund 15, sem kemur frá
Færeyjum en hefði getað verið lýst í Noregi eða á íslandi.
5. Jón Sigurðsson, Diplomatarium lslandicum (styttDl), íslensktfornbréfa-
safn, I, Kaupmannahöfn 1857-1876, bls. 117ff, NGL, 4, 1885, bls. 532-
533, Kristian Kaalund útg., Katalog over den Arnamagnœanske haand-
skriftsamling, I, Köbenhavn 1888, bls. 282-283, nr. 505, Ólafur Halldórs-
son, Jónsbók og réttarbœtur, Kaupmannahöfn 1904, ljóspr. útg. Odense
1970, bls. XLII, nr. 27, Fett 1910, bls. 25-27, Matthías Þórðarson, „Is-
lands middelalderkunst“, Nordisk Kultur, XXVII, 1931, bls. 340-342,
Halldór Hermannsson, 1935, bls. 24, sami, „Illuminated Manuscripts of