Skírnir - 01.09.1989, Síða 35
SKÍRNIR
SÁUÐ ÞIÐ HANA SYSTUR MÍNA?
285
steinsson (1943), bls. 205. Þá má á það benda að sagan er höfð fremst í
Fjölni og má af því álykta að útgefendur hafi álitið hana elsta af þeim
sögum Jónasar sem þar birtust.
4. Fjölnir (1847), bls. 9. Skv. Matthíasi Þórðarsyni (1936) og heimildum
hans tóku þeir Brynjólfur Pétursson og Konráð Gíslason við eftirlátn-
um handritum Jónasar og sáu um útgáfu á þeim, sbr. bls. CLXXXII-
IV. Steingrímur J. Þorsteinsson (1943) virðist þó telja að Konráð einn
hafi séð um útgáfuna, sbr. bls. 205.
5. Steingrímur J. Þorsteinsson (1943), bls. 205.
6. Guðmundur Finnbogason (1907), bls. 320.
7. Stefán Einarsson (1948), bls. 35.
8. Um hugtökin „texti“ og „verk“, sjá Roland Barthes, „From Work to
Text“, Image-Music-Text (þýð. Stephan Heath), London 1977. Is-
lensk þýðing „Frá Verki til Texta“ (þýð. Guðlaug Richter), Mímir, 35.
hefti, 1987, bls. 37-41). Það sem m. a. einkennir „Textann“ er að hann
er margradda og flæðandi og færist undan allri ákveðinni merkingu og
flokkun. „Verkið“ er hins vegar einradda, ákveðin og afmörkuð heild.
Sjá einnig Astráður Eysteinsson, „Fyrsta nútímaskáldsagan og mó-
dernisminn,“ Skírnir, hausthefti 1988, bls. 298 o. áfr., þar sem hann
beitir þessum hugtökum á mjög árangursríkan hátt við greiningu á
módernisma í íslenskri skáldsagnagerð tuttugustu aldar.
9. Steingrímur J. Þorsteinsson (1943), bls. 206.
10. Sama. Sjá einnig Steingrímur J. Þorsteinsson (1972), þar sem hann
bendir á athyglisvert samband milli barnalýsinga og upphafs íslenskrar
sagnagerðar: „Han er Islands forste moderne novellist, og barneskild-
ringerne i det indtagende folkelivsbillede Grasaferð . . . er en litterær
nyhed.“ Bls. 426.
11. Stefán Einarsson (1961), bls. 302.
12. Sami (1948), bls. 35.
13. Sama.
14. Sigurður Nordal, íslenzk lestrarbók 1750-1930, Reykjavík 1942 (og
síðari útgáfur), bls. 80. í formála gerir hann þá athugasemd að fellt hafi
verið úr „kvæðum og sögum, stundum af því, að það var óhjákvæmi-
legt til þess að spara rúm, og einstöku sinnum vegna þess, að betur
þótti fara“ (bls. 7). Ekki er gott að sjá hvor ástæðan á við hér.
15. Til samanburðar má benda á að þeir gera enga athugasemd við það þótt
systirin hafi haft með sér nál og þráð á fjallið!
16. Um almenn einkenni rómantísku stefnunnar má m.a. lesa í klassísku
riti M.H. Abrams, The Mirrorand the Lamp, Oxford University Press
1953.
17. Til gamans má geta þess að fyrsta smásaga Kristínar Sigfúsdóttur
(1876-1953), sem birtist í héraðsblaðinu Þorkell þunni, ber nafnið
„Digra Gudda“. í sögunni tekur Kristín svari digru Guddu gegn
frændanum í „Grasaferð“, og sýnir upphafið augljós textatengsl við
19 — Skírnir