Skírnir - 01.09.1989, Síða 42
292
HELGA KRESS
SKIRNIR
53. Á þessi tengsl Bakhtins við skáldskaparfræði rómantíkurinnar bendir
Tzvetan Todorov þótt hann nefni ekki rómantíska íróníu sérstaklega.
Sjá rit hans Mikhail Bakhtin: The Dialogical Principle. (Theory and
History of Literature, Vol. 13). University of Minnesota Press,
Minneapolis 1984. Gengur hann svo langt að tala um „massive and un-
critical borrowing“ Bakhtins frá höfundum eins og Goethe, Schlegel
og Hegel. Sjá bls. 86 o. áfr.
54. Sjá M.M. Bakhtin, „From the Prehistory of Novelistic Discourse“ og
„Epic and the Novel“, The Dialogic Imagination (ritstj. Michael
Holquist), University of Texas Press, Austin 1981.
55. Sjálfsparódía er annars talin einkenna bókmenntir miklu síðari tíma,
sjá m. a. Richard Poirier, „The Politics of Self-Parody“, Partisan Re-
view, Vol. XXXV, Summer 1968.
56. Tíminn eða senan sem stendur kyrr á þennan hátt er einmitt talið ein-
kenni á sjálfsparódíu, sjá Richard Poirier, bls. 347.
57. Paródíu systurinnar (og sögunnar) má með orðalagi Lindu Hutcheon
kalla „loving parody“, eðaparódíu væntumþykju, þar semparódían er
„græskulaus" og sýnir samúð með frændanum sem fyrir henni verður.
Sjá Linda Hutcheon, „Modern Parody and Bakhtin", Rethinking
Bakhtin (ritstj. Gary S. Morson og Caryl Emerson). Northwestern
University Press, Evanston 1989, bls. 89.
Tileinkað minningu móður minnar,
Kristínar Önnu Kress, f. Tkoroddsen, 1904-1988.