Skírnir - 01.09.1989, Side 63
SKÍRNIR BARÁTTAN GEGN VERULEIKANUM
313
17. „Rómantík Rauðu hættunnar“, Rauða hættan (2. útg.), Mál og
menning, Reykjavík 1977, bls. 176-177.
18. í kompaníi við allífið, bls. 130-131.
19. Bréf til Lárufrá Þórhergi Þórðarsyni, Reykjavík 1924, bls. 8.
20. „Til Vilmundar Jónssonar læknis", Pistilinn skrifaði... I, Isafoldar-
prentsmiðja, Reykjavík, 1933, bls. 134.
21. „Lýrisk vatnsorkusálsýki“, Pistilinn skrifaði... I, bls. 31.
22. Um tengslin við Wiide sjá Guðna Kolbeinsson: „Og það varð
bylting", Mímir (Blað félags stúdenta í íslenzkum fræðum) 21. hefti,
febrúar 1974, bls. 12-14.
23. Alþýðuhlaðið, 19. desember 1933, bls. 3.
24. Ólíkar persónur. Fyrstu ritverk í óbundnu máli, 1912-1916, Sigfús
Daðason bjó til prentunar, Ljóðhús, Reykjavík 1976, bls. 12.
25. í kompaníi við allífið, bls. 8.
26. „Bréf til Kristínar Guðmundsdóttur", Mitt rómantíska œði, bls. 152.
27. Þetta á til dæmis við um Tender Buttons (1914).
28. Sbr. Umberto Eco: The Open Work, þýð. Anna Cancogni, Harvard
University Press, Cambridge, Mass. 1989. Um hugtök Roland Barthes
sjá grein mína „Fyrsta nútímaskáldsagan og módernisminn" í haust-
hefti Skírnis 1988 og grein Helgu Kress, „Sáuð þið hana systur mína?“,
sem birtist í þessu Skírnishefti.
29. „Bréf til Kristins", birt í 5. útg. Bréfs til Láru 1950; hér er vitnað í út-
gáfu Máls og menningar frá 1974, bls. 264.
30. Hér má nefna annað dæmi um formleg umsvif Þórbergs sem tekið hafa
breytingum í síðari útgáfum. „Eldvígslan", ein þekktasta ádeilugrein
Þórbergs, birtist fyrst í aukablaði Alþýðublaðsins 6. nóv. 1925. Athygli
vekur að á kafla hefur gríðarstór neðanmálsgrein um ofsóknir og
spámannamorð íhaldsaflanna í veraldarsögunni jafnmikið vægi og
meginmálið hvað rými og útlit varðar. Bls. 8 og 9 er t. d. skipt til helm-
inga milli meginmáls og neðanmáls, þannig að höfundur er með tvö
mál í gangi hlið við hlið. Þegar greinin birtist í Pistilinn skrifaði. . .
teygir hún sig yfir drjúgan hluta af mörgum síðum og er að mestu leyti
samferða efni úr nýjum kafla (bls. 83-93). Þessi prentlistareinkenni,
sem hafa sérkennileg tvíröddunar-áhrif á lesandann, eru horfin í ný-
justu útgáfu „Eldvígslunnar" (sem bókarauka í útgáfu Máls og
menningar á Bréfi til Láru 1974), þar sem neðanmálsgreinin birtist sem
óslitið mál á bls. 188-9 og er þannig látin stöðva orðræðu meginmáls-
ins (á bls. 190 birtist þó reyndar afgangur greinarinnar undir nýju
meginmáli).
31. Straumar og stefnur ííslenskum bókmenntumfrá 1550 (3. útg.), Iðunn,
Reykjavík 1987, bls. 175.
32. „Inngangsorð“, Hvítir hrafnar, Reykjavík 1922, bls. 5.
33. Edda (2. útg.), Mál og menning, Reykjavík 1975, bls. 87.
34. Mitt rómantíska aði, bls. 204.