Skírnir - 01.09.1989, Page 78
328
ÞÓRIR ÓSKARSSON
SKIRNIR
skilinni, mundi að vísu ná hárri einkunn alúðarfullra bókmentagagn-
rýnenda hvar sem væri, en ég efast um að hún hafi nógu sterka grip-
arma til að halda algeingum lesanda." („Hugblær í Fjallkirkjunni," Af
skáldum. Reykjavík 1972, bls. 182.)
3. „Aarets Bog. Den store Poesi og den store Humor forenet i eetVærk.“
(Hans Kyrre. „Sjæle efter Doden,“ Faaborg Folketidende, 31. janúar
1933.)
4. „Hvad Gunnarsson har villet med denne Digtning er ganske ufor-
staaeligt.“ (Jens E. Moller. „GunnarGunnarsson: Vikivaki," Nakskov
Tidende, 11. janúar 1933.)
5. „Jeg har bare fortalt en Historie." (Sbr. Johannes Larsen. „En spogels-
eshistorie,“ Kristeligt dagblad, 19. nóvember 1932.)
6. Gunnar Gunnarsson. „Höfundurinn og verk hans,“ Helgafell 1942,
bls. 417.
7. I þessari grein verður vitnað í íslenska þýðingu Gunnars Gunnarsson-
ar á Vikivaka, sem út kom á vegum Almenna bókafélagsins árið 1971,
enda leit höfundur svo á að þar birtist sagan í endanlegri gerð sinni.
Aður hafði Halldór Laxness þýtt söguna á íslensku (Reykjavík 1948).
8. Gunnar Gunnarsson. „Listamaðurinn ogþjóðfélagið," AfmAiskvedja
til Ragnars Jónssonar. Reykjavík 1954, bls. 47.
9. Sjá einkum: Matthías V. Sæmundsson. Mynd nútímamannsins. Um
tilvistarleg viðborf í sögum Gunnars Gunnarssonar. (Studia Islandica
41.) Reykjavík 1982. Halldór Guðmundsson. „Loksins loksins.“ Vef-
arinn mikli og upphaf íslenskra nútímabókmennta. Reykjavík 1987.
Astráður Eysteinsson. „Fyrsta nútímaskáldsagan og módernisminn.
Loksins hvað?“ Skírnir 162 (haust), 1988. Matthías V. Sæmundsson.
„Menning og bylting. Um upphaf íslenskra nútímabókmennta að
gefnu tilefni," Andvari 1988. Einungis í síðast töldu greininni er
minnst á Vikivaka: „þá [árið 1938] hafði Gunnar reyndar skrifað
merkilegt tímamótaverk, Vikivaka (1932), sem markaði upphaf
„töfraraunsæis" ííslenskum nútímabókmenntum“ (138).
10. „Det er haablost at tage Standpunkt til en Bog som denne, der bryder
med alle Love.“ (J. A. J. „Nye boger,'1 Aarhusposten, 23. nóvember
1932.)
11. „Hvis man kan bruge Udtrykket, forekommer den mærkelige Bog
som et sjæleligt Jazzband, alle mulige, forvrede Toner, falske Klange,
Allegorier blandet med Moderniteter." (Sama).
12. Gunnar Gunnarsson. „Fylgt úr hlaði,“ Kirkjan á Fjallinu I. Reykjavík
1941, bls. 458.
13. Sveinn Skorri Höskuldsson hefur vakið athygli mína á þessu atriði. Sjá
t. d. Olafur Davíðsson. íslenzkar þjóðsögur III. Akureyri 1944, bls.
87-89.
14. „It is the modern novel which has embodied most eagerly Nietzsche’s
formula of the „Janus face“ of modern man, who is doomed to exist