Skírnir - 01.09.1989, Page 95
SKIRNIR
í GUNNARSHAUGI
345
Hróald í Odda gerist Högni sonarbani Geirs goða, og síðan sættust
þeir Högni og Geir. Hins vegar fara engar sögur af því sem gerðist
með þeim Högna og Gizuri hvíta; hinn síðarnefndi kemur næst
fram í Kristni þætti, en Högni sjálfur hverfur hljóðalítið úr sögu.
Tilvísanir
1. Vitnað er í útgáfu Einars Ol. Sveinssonar, Brennu-Njáls saga. íslenzk
fornrit XII (Rv. 1954), 191. Hér eins og annars staðar í greininni er
stafsetningu vikið að nútímavenjum. Eftirleiðis verður vísað til þessar-
ar útgáfu innan meginmáls með blaðsíðutali í svigum.
2. Þetta er ekki í fyrsta skiptið í sögunni að Njáll reynist tortrygginn.
Þegar þau tíðindi berast til þings að Þórður leysingjason hafi vegið
Brynjólf róstu, „lét Njáll segja sér þrem sinnum og mælti síðan: „Fleiri
gerast nú vígamenn en eg ætlaði““ (104).
3. Hér skal einkum minnast tveggja fræðimanna sem fjallað hafa um vís-
una, þeirra Konráðs Gíslasonar, Njála II (Kh. 1883), 468-71; og Ein-
ars Ol. Sveinssonar (útg.), Brennu-Njáls saga, Islenzk fornrit XII (Rv.
1954), 193-4.
4. De gamle Eddadigte, útg. Finnur Jónsson (Kh. 1932), 23. vísa, 95.
5. Edda Snorra Sturlusonar, útg. Finnur Jónsson (Kh. 1900), 191.
6. De gamle Eddadigte, 50. vísa, 191.
7. Den norsk-islandske Skjaldedigtning, útg. Finnur Jónsson (Kh. 1912-
15), I, A, 448.
8. Den norsk-islandske Skjaldedigtning, I, B, 108.
9. Den norsk-islandske Skjaldedigtning, I, B, 190.
10. Hugsvinnsmál, útg. Birgitta Tuvestrand (Lundi 1977), 52. vísa, 100.
11. Egils saga. íslenzk fornrit II, útg. Sigurður Nordal (Rv. 1933), 15.
12. Morkinskinna, útg. Finnur Jónsson (Kh. 1932), 312.
13. Flateyjarbók II, útg. Sigurður Nordal (Akranesi 1945), 204.
14. Heimskringla III. íslenzk fornrit XXVIII, útg. Bjarni Aðalbjarnarson
(Rv. 1951), 145-6.
15. Heimskringla I. íslenzk fornrit XXVI (Rv. 1941), 355.
16. Ólafs saga Tryggvasonar en mesta II, útg. Ólafur Halldórsson (Kh.
1961), 259.
17. Flateyjarbók I (Akranesi 1944), 307.
18. Um skoðanir eldri fræðimanna verður hér látið nægja að vitna til neð-
anmálsgreinar Einar Ól. Sveinssonar, Brennu-Njáls saga, 194.
19. Sjá einkum Einar Ól. Sveinsson, Á Njálsbúb (Rv. 1943), 8-13 og 171.
Fyrstur manna að benda á áhrif frá Gregóríusi á Njálu var Þorvaldur
Bjarnason, Leifar fornra kristinna frœða íslenzkra (Kh. 1978), xv.
20. Sbr. Hermann Pálsson, Sagnagerb (Rv. 1982), 68-70.
21. Einar Ól. Sveinsson, Um Njálu (Rv. 1933), 320.