Skírnir - 01.09.1989, Page 100
350
SVEINBJÖRN RAFNSSON
SKÍRNIR
4. Sjá t. d. J. Lange, „Kj0kkenurter“, Kulturhistorisk leksikon for nordisk
middelalder X (Reykjavík 1962), dálk 81-85, og nú síðast Guðrún P.
Helgadóttir, „Laukagarðr“, Specvlvm norroenvm. Norse Studies in
Memory of Gabriel Turville-Petre (Odense 1981).
5. Veraldar saga, udg. ved Jakob Benediktsson (Kabenhavn 1944), bls.
29-30.
6. Veraldar saga (1944), bls. 84. Jakob Benediktsson útgefandi Veraldar
sögu kallar þessar útleggingar réttilega „allegoriske forklaringar".
7. Hið ágæta verk B. Smalley, The Study of the Bible in the Middle Ages
(Oxford 1952, hefur komið út í mörgum endurprentunum síðanj, gerir
m. a. nokkra grein fyrir þróun biblíuútlegginga á miðöldum. I þessu
sambandi má einnig benda á J. Leclercq, The Love of Learning and the
Desire for God. A Study in Monastic Culture (New York 1982, kom
fyrst út á frönsku 1957), einkum 5. kafla, „Sacred Learning". Þá er af-
bragðsgóð yfirlitsgrein á sænsku, A. Hárdelin, „Bibelbruk och bibel-
syn“ í safnritinu Tanke och tro. Aspekterpd medeltidens tankevarld och
fromhetsliv (Stockholm 1987).
8. Stjórn, udg. af C. R. Unger (Christiania 1862), bls. 392 og 397. Þar eru
raunar fleiri útleggingar á frásögninni um Gídeon en í Veraldar sögu.